Hvað gerir mönnum til að gera svona?

Umferðamerki eru vegfarendum öllum til leiðbeiningar, vara við hættum sem ekki eru öllum augljósar. Að fjarlægja og að því virðist vera að slá eign sinni á umferðamerki er vægast sagt óforsvaranlegt. Enginn með góðri samvisku getur haft sig út í svona lagað.

Þó skiltin sjálf séu kannski ekki talin vera metin á hærra verð en tæpa milljón, þá gæti orðið alvarlegt slys mun dýrara og afdrifaríkara vegna þess að aðvörunarmerkin voru fjarlægð.

Vonandi kemst lögreglan sem fyrst á sporið að upplýsa þennan þjófnað á almannaeigu. Ef til vill á sá sem hlut á að máli verið að draga athyglina að einhverju öðru.

Góðar stundir.


mbl.is Umferðarmerkjum stolið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 31
  • Frá upphafi: 242950

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 31
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband