12.11.2009 | 17:59
Oft er reynslan bitur
Ef allt væri með felldu með stóriðjustefnuna, ættu tekjur Landsvirkjunar og Orkuveitu Reykjavíkur að vera til að vega upp á móti þessum himinháu skuldum. Sumarið 2002 voru báðar þessar mikilvægu stofnanir nánast skuldlausar!
Greinilegt er að þeir stjórnmálamenn sem ábyrgð bera á þessum hrikulegu mistökum hafa reist sér hurðaás um öxl. Við þessu vöruðu hagfræðingar á sínum tíma en það var blásið á allar gagnrýnisraddir.
Nú æpa stóriðjudýrkendur enn hærra en áður eins og frekir krakkar sem vilja meira af áldóti til að leika sér með.
Svona er nú það! Við eigum eftir að súpa lengi af þessu bitra álseyði sem þjóðinni hefur verið bruggað.
Mosi
Lánshæfi OR í ruslflokki | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Aðalsteinn Sigurgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Kristjánsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Arnar Pálsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ágúst H Bjarnason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Eiríksson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir R.
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgvin Björgvinsson
- Björgvin Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- busblog.is
- Bwahahaha...
- Dagný
- Einar Ólafsson
- Gammur drils
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Petersen
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallvarður Ásgeirsson
- Haraldur Haraldsson
- Heidi Strand
- Helga Auðunsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Þorvaldsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hvíti Riddarinn
- Högni Snær Hauksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jón Bjarnason
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Kaffistofuumræðan
- Karl Tómasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
- Kristbjörn Árnason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Sigurður Hreiðar
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurjón Þórðarson
- Steingrímur Helgason
- Svanur Jóhannesson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Theo
- Torfusamtökin
- Trausti Jónsson
- Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
- Úrsúla Jünemann
- Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
- Vefritid
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Tókst þú ekki eftir því að rökstuðningur Moodies er ´sá að orkuveitan er með tekjur í krónum en skuldir í erlendri mynt. Semsagt, þeir eru ekki að selja nógu mikið til stóriðju!
Landsvirkjun er í lagi þar sem bæði tekjur og skuldir eru í erlendri mynt.
gs (IP-tala skráð) 12.11.2009 kl. 18:58
Svo sannarlega Guðjón. Hugsa sér að öll fyrirtækin okkar eru rjúkandi rústir. Jafnvel Landsvirkjun
http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2009/05/09/landsvirkjun_a_athugunarlista/
Enda ekki öfundsvert að skulda 400 milljarða, eiga lausafé uppá 40 milljarða, borga í vexti rúmmlega 18 milljarða, og af þessum 400 milljörðum þá gjaldfalla 125 milljarða á næstu fjórum árum. Matsfyritæki gruna að endurfjármögnun náist ekki.
Mig grunar að hámark niðurlægingarinnar verði við einkavæðingu orkuveranna til að halda þeim á floti. Álverin erlend, orkuverin erlend og hálendið spillt.
Andrés Kristjánsson, 12.11.2009 kl. 21:28
Greinilegt er að tekjur þessara aðila eru ekki nógu miklar í erlendum gjaldmiðli til að vega upp á móti skuldunum.
Nú er Orkuveita Reykjavíkur að biðla til lífeyrissjóðanna með því að bjóða út skuldabréf. Það er vænlegri og betri kostur en að einkavæða orkufyrirtækin þannig að aðrir en við Íslendingar njótum arðsins af orkusölunni.
Þessi vandræði eru að öllum líkindum tímabundin. Það þarf að greiða afborganir og vexti af lánum á þessu ári til að fleyta rekstinum áfram hnökralaust.
Mosi
Guðjón Sigþór Jensson, 13.11.2009 kl. 11:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.