11.9.2009 | 16:12
Nauðsyn fyrirvara
Við verðum víst að sætta okkur við að í þessu máli eru það kröfuhafarnir erlendu sem hafa allt í hendi sér. Þar er ekkert spurt um rétt af öðru tagi.
Ljóst er að hér er fyrst og fremst um uppgjörsmál við kröfuhafa að ræða en ekki um réttarstöðu þeirra sem kunna að hafa réttarstöðu grunaðra bankahrunsins.
Því má ekki blanda saman gjörólíkum málum eins og sumir vilja tengja saman t.d. rétti skuldara bankans og almenn mannréttindi eða refsiábyrgð þeirra sem hlut eiga að falli bankanna.
Einnig að þeir sem skulda íbúðalán, verði að greiða hærra en þeir upphaflega gerðu ráð fyrir.
Óskandi setur ríkisstjórnin eðlilega og sanngjarna fyrirvara um þessi atriði áður en gengið verður formlega frá endanlegu samkomulaginu við erlendu kröfuhafana.
Rökstuðningur þessa kom fram í máli Gunnars Tómassonar hagfræðings í Kastljósi nú á dögunum:
Við gjaldþrot bankanna er miðað við vissa dagsetningu. Þá eru allar skuldir og eignir bankanna gerðar upp miðað við ákveðna dagsetningu. Óeðlilegt er, að útistandandi skuldir, þ.e. lán til íslenskra lántakenda, verði allt í einu mun verðmeiri við afhendingu bankanna en miðað við uppgjörsdagsetningu. Þessi mismunur fjárhæða er eðlilega EIGN skuldaranna og ber að draga frá kröfunni!
Þegar ríkisstjórnin áskilur sér að halda 5% eftir af hlutafé íslandsbanka þá finnst mér sem smáhluthafa í bönkunum ansi súrt að þessir bankakarlar sem stýrðu bönkunum hafi gert fé mitt að engu. Þeir sem keyptu stóra hluti með láni fá hvorutveggja strikað út. Hvað með okkur sem staðgreiddum fyrir okkar hluti með beinhörðum peningum? Er jafnræði með borgurunum?
Við verðum og eigum að leggja áherslu á að þetta gangi eftir!
Mosi
Heldur 5% hlut í Íslandsbanka | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Aðalsteinn Sigurgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Kristjánsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Arnar Pálsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ágúst H Bjarnason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Eiríksson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir R.
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgvin Björgvinsson
- Björgvin Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- busblog.is
- Bwahahaha...
- Dagný
- Einar Ólafsson
- Gammur drils
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Petersen
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallvarður Ásgeirsson
- Haraldur Haraldsson
- Heidi Strand
- Helga Auðunsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Þorvaldsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hvíti Riddarinn
- Högni Snær Hauksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jón Bjarnason
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Kaffistofuumræðan
- Karl Tómasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
- Kristbjörn Árnason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Sigurður Hreiðar
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurjón Þórðarson
- Steingrímur Helgason
- Svanur Jóhannesson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Theo
- Torfusamtökin
- Trausti Jónsson
- Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
- Úrsúla Jünemann
- Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
- Vefritid
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 243409
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.