Enn hefur ekki verið sett fram nein opinber skýring á því hvers vegna Bretar beittu Íslendinga umdeildum hryðjuverkalögum.
Að öllum líkindum er atburðarásin þessi:
Allt síðastliðið ár er eins og yfirvöld beggja landanna hafi verið ljóst að í óefni stefndi hjá íslensku bönkunum. Skýrslur virtra og varfærinna bankamanna og sérfræðinga frá London school of economy benda til þess að þær hafi verið lesnar og teknar alvarlega af yfirvöldum beggja landanna.
Þegar Glitnir kemst í þrot undir lok september og hann er þjóðnýttur, veldur það strax tortryggni Breta gagnvart Geir Haarde og Sjálfstæðisflokknum. Þeir vilja viðræður þar sem yfirvöld beggja landa hafi til ákvörðunar hvernig leysa skuli þessi mál. Ekki líður á löngu en hinir bankarnir, Kaupþing og Landsbanki lenda í sömu vandræðum. Búið var að eta bankana innanfrá og gríðarlegu fé hafði verið komið undan í skattaskjól. Athygli vekur að breskur ríkisborgari er einn helsti örlagavaldur falls Kaupþings.
Þegar Geir Haarde ákveður að fara séríslenska leið sem fólgin er í því að hunsa Breta og gera það sem þeir töldu best í stöðunni. Það er setning Neyðarlaganna 6.október sem var tilefni fyrir Breta að beita hermdarverkalögunum. Þeim var ljóst að Davíð og Geir ætluðu sér að hunsa með öllu sjónarmið breska ljónsins. Nú féll allt íslenska bankakerfið saman öllu venjulegu fólki á Íslandi til mikillrar undrunar enda hafði sæluríki þeirra Davíðs og Geirs staðið traustum stoðum og ekki haft nein merki að svo skjótt hryndi það til grunna.
Því miður var íslenskur almenningur blekktur allt fram að bankahruninu mikla. Fjármálaeftirlitið gefur út heilbrigðisvottorð um bankana 14. ágúst. Sjálfstæðisflokkurinn byggði upp einkennilega spilaborg sem einungis grundvallaðist á fagurgala frjálshyggjunnar sem ekki mátti trufla á neinn hátt með því að setja bindisskyldu eða skynsamlega fjármálastjórn. Það var glæsimennskan, ævintýramennskan og skyndigróðinn hafður í hávegum. Minnsta tortryggni og efasemdir voru sungnar í strangt bann.
Sæluríkið féll og fall þess var mikið!
Mosi
Hryðjuverkalög of harkaleg | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Aðalsteinn Sigurgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Kristjánsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Arnar Pálsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ágúst H Bjarnason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Eiríksson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir R.
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgvin Björgvinsson
- Björgvin Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- busblog.is
- Bwahahaha...
- Dagný
- Einar Ólafsson
- Gammur drils
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Petersen
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallvarður Ásgeirsson
- Haraldur Haraldsson
- Heidi Strand
- Helga Auðunsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Þorvaldsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hvíti Riddarinn
- Högni Snær Hauksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jón Bjarnason
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Kaffistofuumræðan
- Karl Tómasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
- Kristbjörn Árnason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Sigurður Hreiðar
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurjón Þórðarson
- Steingrímur Helgason
- Svanur Jóhannesson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Theo
- Torfusamtökin
- Trausti Jónsson
- Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
- Úrsúla Jünemann
- Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
- Vefritid
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.