Dapurlegt

Að líkja sér við Krist á krossinum er mjög óviðeigandi og jaðrar við guðlast. Þessi ræða Davíðs hefði betur verið óflutt en flutt af hans hálfu. Hann opinberaði endanlega að hann eigi við mjög alvarleg geðræn vandamál að stríða.

Miður er að heyra að meirihlutinn á þessari samkundu klappaði. Eru viðkomandi svo gjörsamlega sneyddir skynsemi og með öllu sviptir siðferðislegri vitund?

Mosi


mbl.is Geir: Ómaklegt hjá Davíð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haraldur Haraldsson

Ef Davíð hefur fari' yfir strikið nú hefur hann alltaf b gert að blessaður !! Maður er mjög svo trúaður maður en finnst þessi samlíking mjög góð!!!Með vitsmuni er erfitt að fullirða/það eru þin orð Mosi/Kveða halli gamli

Haraldur Haraldsson, 30.3.2009 kl. 00:14

2 Smámynd: Hilmar Gunnlaugsson

Þessi ummæli voru vissulega alvarleg og ég trúi ekki öðru en að Davíð biðji þá afsökunnar sem hann særði.

Hilmar Gunnlaugsson, 31.3.2009 kl. 00:54

3 Smámynd: Guðjón Sigþór Jensson

Hvað skyldu þeir segja sem taka trúna alvarlega? Það hefur verið talið til guðlasts í nánast öllum trúarbrögðum að stilla sér á þann stað sem guðnum er ætlaður.

Kannski Davíð líti enn á sig sem nokkurs konar guð Sjálfstæðismanna?

Sennilega er Davíð þó beygður sé enn það stoltur að hann biðji aldrei afsökunar. Hann hefur ætíð komið vilja sínum fram hvernig sem öðrum hefur líkað. Einvaldskonungar litu á veldi sitt komið frá guði. Þegar kóngurinn telur sig sjálfur vera guð þá fara þessar vangaveltur að snúast um hluti sem eru kannski meira heimspekilegar en tengdar raunveruleikanum. Í því liggur geðveikin þar sem mannlega skynsemi skortir að ná að koma vissum manni niður á jörðina.

Davíð hefur reynst þessari þjóð dýr, meira að segja rándýr!

Mosi

Guðjón Sigþór Jensson, 31.3.2009 kl. 10:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband