Dapurlegur dómur

Dómur Hćstaréttar um niđurstöđu í máli blađamanns varđandi umfjöllun um vćndi í ákveđnu húsi í Kópavogi, veldur alvarlegri umhugsun.

Er virkilega svo komiđ fyrir ţjóđ sem telur sig vera bćđi frjáls og löghlýđin ađ Hćstiréttur getur tekiđ undir ţvílíka siđblindu ađ dćma manni sem hefur atvinnu af umdeildri starfsmanni meiri rétt en blađamanni sem er ađ sinna eđlilegu starfi sínu? Er réttur athafnamannsins til sinnar umdeildu starfsemi jafnvel meiri en blađamannsins?

Af hverju hefst lögreglan ekki ţegar rannsókn ţegar ţessar upplýsingar um meint vćndi í húsum athafnamannsins í Kópavogi eru birtar?

Hefur ţessi athafnamađur og e.t.v. bćjarstjórinn í Kópavogi međ lögregluna í vasanum? Eru ţessir ađilar kannski međ Hćstarétt einnig međ í vasanum?

Hvers vegna getur Hćstiréttur komist ađ ţessari niđurstöđu í ljósi ţess ađ hann er međ dómi ţessum ađ grafa undan mannréttindum og ţar međ réttarríkinu? Er tilviljun ađ nú um ţessar mundir er gríđarleg aukning á fjármunabrotum, innbrotum, ţjófnuđum og ţađ sem verra er, líkamsárásum og öđru slíku? Skúrkarnir vita af ţví ađ ósennilegt er ađ lítiđ ef nokkuđ verđi ađ gert. Allt eigi ađ vera frjálst og lögreglan getur ekki sinnt öllu ţessu.

Ţessari dapurlegu úrlausn Hćstaréttar verđur ađ skjóta til Mannréttindadómstóls Evrópu í Strassbourgh ţegar svona er fyrir komiđ í mannréttindamálum á Íslandi. Ţađ hefur komiđ alloft fyrir áđur ađ mannréttindi hafa veriđ fótum trođin á Íslandi og leita hafi ţurft til erlendra dómstóla til ađ hnekkja röngum og umdeildum dómum íslenskra dómstóla. Fyrir um 20 árum koltapađi íslenska ríkiđ í máli Jóns Sveinssonar á Akureyri. Ţađ varđ dýrt spaug enda varđ ađ breyta réttarfari sem rekja má til Spánska rannsóknarréttarins en ţá var rannsókn afbrota, ákćra og dómsvald á einni hendi.

Skúli Thoroddsen (1859-1916) var dćmdur á sínum tíma til embćttismissis undir lok 19.aldar vegna meintra afglapa í embćttisfćrslum sínum. Ţau voru ekki meiri en svo ađ eftir rannsóknardómaranum, Lárusi H. Bjarnasyni var haft löngu síđar ađ embćttisfćrsla Skúla hafi veriđ „Optima forma“ - ţ.e. í besta lagi (Heimild: Ćvisaga Árna prófasts Ţórarinssonar). Skúli skaut máli sínu til Hćstaréttar sem ţá var í Kaupmannahöfn. Ţegar hann var loksins sýknađur, kvađ hann mikinn kost ađ ćđsti dómstóll ţjóđarinnar vćri ekki á Íslandi. Ţeir gćtu ekki litiđ á mál međ hlutlćgum hćtti enda meira og minna bundnir af huglćgum sjónarmiđum.

Ţví miđur virđast valdatengsl vera stundum ţeim sem hafa ákvörđunarvald, fjötur um fót ađ komast ađ sanngjarnri niđurstöđu.

Ţegar ríkisstjórnin hefur fengiđ endurnýjađ umbođ sitt og styrkt sig í sessi hlýtur ađ vera kominn tími ađ hreinsađ verđi til í embćttismannaflóru Sjálfstćđisflokksins í íslensku stjórnkerfi, Hćstarétti ekki undanskildum.

Mosi


mbl.is Ekki ráđist í rannsókn vegna Vikumálsins
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 46
  • Frá upphafi: 242983

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 45
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband