Hverjar eru hvatirnar að ákvörðun Jóns Baldvins?

Einkennileg er þessi dæmalausa yfirlýsing Jóns Baldvins um að annað hvort bjóði Jóhanna Sigurðardóttir sig tilformanns Samfylkingar eða hann bjóði sig sjálfur fram án þess að fyrir liggi yfirlýsing frá núverandi formanni, Ingibjörgu Sólrúnu um hvort hún hyggist draga sig í hlé.

Ekki má gleyma því að Jón Baldvin sleit síðustu vinstri stjórn og tátti meginþáttinn í að koma þessum voðalega manni, Davíð Oddssyni til valda með skelfilegum afleiðingum. Spurning er hverjar hvatirnar eru aðJón Baldvin skellir þessari sprengju inn á fund. Hyggst hann jafnvel koma Davíð til bjargar? Það skyldi þó aldrei vera?

Mosi


mbl.is Ingibjörg Sólrún ekki að hætta
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Pétur Steinn Sigurðsson

Guðjón þetta er bara elliært gamalmenni sem ekkert hefur að gera í stjórnmálin aftur, nóg var nú vittleysan í kringum hann þegar hann var í stjónmálunum síðast eða er fólk kanski búið að gleyma því?

Góðar stundir

Pétur Steinn Sigurðsson, 14.2.2009 kl. 21:24

2 Smámynd: Guðjón Sigþór Jensson

Þú segir nokkuð en alltaf hefur verið gaman að fylgjast með Jóni Baldvin. Hann er yfirleitt mjög skynsamur en kannski er hann genginn í barndóm með þessari yfirlýsingu.

Þegar hann klauf vinstri stjórnina vorið 1991 urðu það gríðarleg vonbrigði fyrir félagslegu öflin í stjórnmálum. Jón lagði frá landi með það í huga að geta stjórnað Davíð. En þar brást honum bogalistin enda Davíð háll sem áll. Við sátum uppi með margar umdeildar vandræðaákvarðanir og sitjum jafnvel enn uppi með karlinn í svarta kassanum.

Óskandi er að við getum séðfyrir endann á þessum ósköpum.

Mosi

Guðjón Sigþór Jensson, 15.2.2009 kl. 14:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 21
  • Frá upphafi: 242940

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 21
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband