Sérkennileg markaðssetning

Ekki er meira af erótískum textum í Íslendingasögunum en reikna má með frá öðrum miðaldatextum. Íslendingasögurnar skera sig kannski út að þær eru ritaðar á því tungumáli sem fólkið sjálft talaði en ekki latínu eða öðrum útbreiddum og vinsælum tungum.

Íslensku munkarnirí klaustrunum og sjálfsagt nunnurnar líka, rituðu og afrituðu sögurnar eftir því sem þeim þótti viðhæfi. Daglegt líf kemur víða fram og sums staðar læðast ýms mannleg vandamál sem verða stundum til truflunar í hjónabandi. Þannig er Hrútur maður Unnar og frænku Gunnars á Hlíðarenda með þvílíkan lim að veldur erfiðleikum í sambúð þeirra.

Íslendingasögurnar mega því teljast mjög hlutlægar (obejtivar) bókmenntir þar sem lífinu er lýst tæpitungulaust. Það er ekki fyrr en tepruskapurinn kemur til sögunnar að ástæða þykir að ritskoða svona „smávegis“. Það þótti t.d. ekki við hæfi að hafa texta Bósa sögu og Herrauðs fyrir ungviðinu enda slík kímni sem þar er framsett e.t.v. ekki við hæfi viðkvæmra.

Að markaðssetja Íslendingasögurnar með þessum hætti er því nokkuð umdeilt eins og þessir örfáu smákalflar urðu áður til hneykslis þeim sem voru sérlega viðkvæmir.

Auðvitað brosum við að svona löguðu.

Mosi

 


mbl.is Óritskoðaðar Íslendingasögur loks á dönsku
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 19
  • Frá upphafi: 242937

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband