Búsáhaldabyltingin ber ávöxt!

Nú er annað og betra lýðræði í augsýn á Íslandi! Fögnum þessu tilefni!

Búsáhaldabyltingin hefur greinilega borið ávöxt og hann ekki smávegis! Mótmælin hafa skilað árangri. Við erum að upplifa eitthvað svipað og alþýða Austur Evrópu fyrir tveim áratugum þegar hún afneitaði og fleygði kommúnismanum frá sér.

Á Íslandi höfum við setið uppi með langvarandi spillingu sem einkum hefur tengst tveim flokkum. Þeir hafa skipst á að leiða ríkisstjórn annað hvort hafa þeir verið saman í ríkisstjórrn eða stýrt henni með minni flokkum.

Nú er lag að koma á nýju og nútímalegra lýðveldi á Íslandi. Við viljum með nýjum kosningum fá nýja og betri ríkisstjórn, nýja og betri stjórnarskrá, nýtt og betra lýðveldi á Íslandi.

Búsáhaldabyltingin lengi lifi!

Mosi


mbl.is Stjórnarsamstarfi lokið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband