Springur gufudallurinn?

Þegar Geir forsætisráðherra lætur hafa eftir sér að „ekki mætti missa dampinn“, þá vekur það hugann aftur til upphafs iðnvæðingar á Íslandi. Gufuvélin átti meginþáttinn í að koma Íslandi aftur úr öldum úr stöðnuðu landbúnaðarþjóðfélagi í nútíma ríki. „Þjóðarskútan“ er sem sagt gamall og úr sér genginn „gufudallur“ undir stjórn Sjálfstæðisflokksins og vonandi verður ekki ketilsprenging þegar ekki er tappað reglulega af katlinum til að jafna gufuþrýstinginn.

Við skulum gæta okkar vel og vandlega að verða ekki fyrir þegar gufusprengingin verður í Sjálfstæðisflokknum!

Mosi


mbl.is Geir: Má ekki missa dampinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ævar Rafn Kjartansson

Bara ekki vera nálægt Alþingi í dag!

Ævar Rafn Kjartansson, 26.1.2009 kl. 11:47

2 Smámynd: Guðjón Sigþór Jensson

Ljóst er að ketilsprenging hefur orðið í gamla gufudallinum.

Mosi

Guðjón Sigþór Jensson, 26.1.2009 kl. 14:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 10
  • Sl. viku: 29
  • Frá upphafi: 242963

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 29
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband