Eftirsjá að góðum og ungum þingmanni

 

Ágúst Ólafur hefur verið mjög góður og frábær þingmaður. Hann hefur verið talsmaður nýrra viðhorfa innan Samfylkingar sem vakið hafa óverðskulduga athygli. Ágúst á því allt gott skilið og vonandi kemur hann til baka eftir að hafa sótt sér framhaldsmenntun.

Mér fannst sem mörgum athugasemdin frá Óskari Magnússyni lögfræðing sem birtist um síðustu helgi í Morgunblaðinu ótrúlega rætin og óverðskulduga. Þar var verið að gera lítið úr Ágústi og jafnvel gera grín að eiginleikum hans. Mér finnst braskdýrkun íhaldsins vera langtum verri eiginleiki og að halda hlífisskyldi yfir þá sem bera raunverulega mikla ábyrgð.

Gangi þér allt vel Ágúst Ólafur og taktu jafnskjótt upp þráðinn og þú kemur til baka eftir framhaldsnám.

Mosi


mbl.is Ég er ekki að fara í fússi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: hreinsamviska

Fáðu þér flottan bol gegn Íhaldinu. Sjá nánar á síðunni hreinsamviska.blog.is

hreinsamviska, 27.1.2009 kl. 13:59

2 identicon

Til hvers þarf að vera að ráðast af manninum, það er hans mál hvort hann hættir eða ekki, hann var langt í frá slakast þingmaður stjórnarinna. 

itg (IP-tala skráð) 27.1.2009 kl. 14:03

3 identicon

Var hann ekki einmitt einn sá minnst spilltasti.  Hvað er eiginglega að gerast hérna?   Af hverju á að bola ungum og frekar óspilltum mönnum eins og Björgvini og Ólafi Ágústi úr stjórninni.  Björgvin vissi lítið en það var vegna þess að formaður flokksins hélt honum vísvitandi fyrir utan málin.

Heiðrún (IP-tala skráð) 27.1.2009 kl. 15:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 10
  • Sl. viku: 29
  • Frá upphafi: 242963

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 29
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband