23.1.2009 | 08:48
Tilvistarkreppa Sjálfstæðisflokksins
Greinilegt er að Sjálfstæðisflokkurinn er í mikilli kreppu nú um stundir hvort sem er hugmyndafræðilegri sem tilvistarlegri. Helstu markmið hans eru meira og minna í uppnámi, góðu gildin og stöðugleikinn hafa verið að víkja fyrir glundroðanum.
Frjalshyggjan og græðgisvæðingin ætlar greinilega að draga Sjálfstæðisflokkinn niður. Traustið er rúið og ef þessi flokkur á að lifa áfram dugar ekkert annað en að horfa ísköldum augum á staðreyndir málsins og afleiðingar af mistökum rangra mikilsverðra ákvarðana. Þar rísa ákvarðanir um einkavæðingu bankanna og byggingu Kárahnjúkavirkjunar hæst. Þau umsvif framkölluðu mjög mikið gervigóðæri í landinu sem við Íslendingar erum nú að súpa seyðið af. Við hvoru tveggja var varað mjög kröftuglega af þáverandi stjórnarandstöðu sem og hagfræðingum og ýmsum málsmetandi fólki af öllum stéttum í samfélaginu. Alþjóða gjaldeyrissjóðurinn hefur staðfest þessa gagnrýni.
Sem fyrrverandi hluthafi í bönkunum finnst mér Sjálfstæðisflokkurinn hafa gjörsamlega brugðist. Fyrir nokkru sendi eg Morgunblaðinu til birtingar Opið bréf þar sem vikið er að hag eða öllu leyti réttleysi þeirra sem lögðu sparifé sitt til hlutabréfakaupa síðastliðinn aldarfjórðung. Allt er þetta meira og minna einskis virði vegna rangrar hagstjórnunar. Því miður er þetta opna bréf mitt óbirt.
Ábyrgð Sjálfstæðisflokksins á núverandi ástandi er mjög mikið og nú er spurning hvort þráseta ríkisstjórnarinnar sé að gæta þess að ekki verði fleiri hneykslismál dregin fram í dagsljósið vegna bankhrunsins og skýri betur hvernig bankarnir voru sviptir eignum sínum innan frá í þágu græðginnar.
Kraftaverk verða aðeins þegar trúin er mikil en ekki er raunsætt að gildir limir Sjálfstæðisflokksins treysti á þau.
MosiLandsfundur færður nær kosningum? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Aðalsteinn Sigurgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Kristjánsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Arnar Pálsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ágúst H Bjarnason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Eiríksson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir R.
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgvin Björgvinsson
- Björgvin Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- busblog.is
- Bwahahaha...
- Dagný
- Einar Ólafsson
- Gammur drils
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Petersen
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallvarður Ásgeirsson
- Haraldur Haraldsson
- Heidi Strand
- Helga Auðunsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Þorvaldsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hvíti Riddarinn
- Högni Snær Hauksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jón Bjarnason
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Kaffistofuumræðan
- Karl Tómasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
- Kristbjörn Árnason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Sigurður Hreiðar
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurjón Þórðarson
- Steingrímur Helgason
- Svanur Jóhannesson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Theo
- Torfusamtökin
- Trausti Jónsson
- Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
- Úrsúla Jünemann
- Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
- Vefritid
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 243409
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.