Endurtekur sagan sig?

Einu sinni var sú tíð að dyraverðir skemmtistaða í Reykjavík höfðu þau ströngu fyrirmæli að ekki mætti hleypa neinum inn án þess að bera til þess búið hálstau. Ýmsir gerðu sér grín af slíkri hlálegri ákvörðun og voru dæmi um að sumir sem höfðu ekki bindi né slaufu í handraðanum, skruppu í næstu sjoppu, keyptu sér lakkríslengjur og útbjuggu í skyndi slaufur sem þeri síðan átu þegar þeir höfðu sloppið inn fyrir haukfráa dyraverði. Þá var það einhverju sinni að einhver var bókstaflega alsnakinn en þó með hálstau á sínum stað slapp inn fyrir eftirlit dyravarðanna árvökulu. Þetta varð Sigmund, hinum vinsæla og ástsæla teiknara Morgunblaðsins tilefni til frekari afreka á sínum skemmitlega vettvangi sem því miður er okkur horfinn.

Hvort bandarísiku leikkonunni Jennifer Aniston verði nekt sín að hún nai markmiði sínu skal ósagt látið. En óneitanlega minna athafnir hennar á frumkvæði íslenskra ungmenna fyrri tíma að reyna að komast inn á skemmtistaði Reykjavíkur fyrir 40-50 árum.

Mosi


mbl.is Aniston á Evuklæðum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband