5.12.2008 | 16:30
Nýir tímar?
Sjálfsagt er að óska öllum til hamingju með ný störf og verkefni sem þeir taka að sér jafnvel líka í Framsóknarflokknum sem hefur á sér orð fyrir að vera eitt aðalaðsetur spillingarinnar í landinu.
Það mætti verða verðugt verkefni fyrir hinn nýja framkvæmdarstjóra að opna þennan flokk betur fyrir upplýsingastreymi um fjármál flokksins þar sem allir megi sjá betur þræðina sem hafa borið uppi spillinguna og svínaríið á undanförnum árum og áratugum í flokki þessum.
Mosi
Nýr skrifstofustjóri þingflokks Framsóknarflokks | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Aðalsteinn Sigurgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Kristjánsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Arnar Pálsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ágúst H Bjarnason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Eiríksson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir R.
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgvin Björgvinsson
- Björgvin Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- busblog.is
- Bwahahaha...
- Dagný
- Einar Ólafsson
- Gammur drils
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Petersen
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallvarður Ásgeirsson
- Haraldur Haraldsson
- Heidi Strand
- Helga Auðunsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Þorvaldsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hvíti Riddarinn
- Högni Snær Hauksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jón Bjarnason
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Kaffistofuumræðan
- Karl Tómasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
- Kristbjörn Árnason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Sigurður Hreiðar
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurjón Þórðarson
- Steingrímur Helgason
- Svanur Jóhannesson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Theo
- Torfusamtökin
- Trausti Jónsson
- Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
- Úrsúla Jünemann
- Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
- Vefritid
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þú minnist ekkert á kennitöluflótta Samfylkingarinnar frá Alþýðuflokknum og Kvennalistanum og kennitöluflótta VG frá Alþýðubandalaginu.
Af hverju?
Gestur Guðjónsson, 5.12.2008 kl. 17:17
Sjálft höfuðból spillingarinnar andar enn á gjörgæslunni. Ósköp er ég hræddur um að þjóðin taki vélbúnaðinn, sem heldur þessu hræi lifandi, úr sambandi í kosningunum í vor.
Netamaður (IP-tala skráð) 5.12.2008 kl. 17:45
Netamaður!
Segir þetta sem skrifaðir ekki meira um sjálfan þig?
Heiðar Lind Hansson, 5.12.2008 kl. 19:18
Ég mæli nú með því að fólk renni við í kaffi á Hverfisgötu 33 eða víðs vegar um borgina og landið í framsóknarkaffi áður en það slær svona stórum orðum föstum á bloggum. Það yrðu margir hissa á því hversu spennandi tímar eru framundan hjá Framsókn! YES WE CAN .
Kristbjörg Þórisdóttir, 5.12.2008 kl. 20:16
Þakka athugasemdir.
Mosi þekkir marga framsóknarmenn gegnum tíðina. Flestir hverjir hafa síðustu árin læðst með veggjum og hafa ekki viljað ljá máls á hneykslismálunum. Og fylgið er skv. nýjustu könnuninni að nálgast 4%. Það segir sitt um þetta framsóknarflak. Og ekki er burðugt að byrja upp á nýtt með allar þær kollsteypur að baki sem Framsóknarflokkurinn bar ásamt Sjálfstæðisflokiknum alla ábyrgð á.
Nú þarf að hefja mikla vinnu við nýja ognútímalega stjórnarskrá sem þessir tveir stjórnmálaflokkar hafa ekki viljað sökum spillingar sem hefur verið rótgróið í þeim báðum í áraraðir ef ekki áratugi. Best væri að þeir pökkuðu saman og væru lagðir niður. Saga þeirra á fremur heima í skjalasöfnum en í veruleikanum. Þeir eru sökum djúprar spillingar ekki vel hæfir að móta nýtt og betra þjóðfélag.
Mosi
Guðjón Sigþór Jensson, 6.12.2008 kl. 12:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.