Hver tók ákvörðun um að þegja?

Ljóst er að efnahagsástandið í samfélaginu var ekki nógu gott. Þegar líða tók á veturinn var deginum sannara að efnahagsforsendur atvinnulífsins og þar með alls þjóðlífsins voru á brauðfótum. Heilt sumar líður og svo virðist vera eins og ekkert hafi verið aðhafðst, ekki nokkurn skapaðan hlut.

Um miðjan ágúst birtir Fjármálaeftirlitið skýrslu um aðallir bankarnir hafi staðist álagsprófun. Rúmur mánuður líður og þeir falla allir saman.

Hver ber ábyrgðina? Hver tók þá afdrifaríku ákvörðun um að þegja og láta allt drabbast niður? Það var meira að segja gefið í skyn að allt væri í himna lagi. Var Fjármálaefirlitinu gert að blekkja þjóðina með þessari marklausu skýrslu 14. ágúst?

Hugmyndir sem fram komu á fundi þessum í morgun eru allrar athygli verðar. En skömmin er mikil hjá stjórnvöldum og þeirra er ábyrgðin.

Mosi


mbl.is „Hafa vanrækt skyldu sína"
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 243409

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband