Fyrirlestur á morgun, þriðjudag um ferð til Kamtsjatka í Síberíu

Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar, í samvinnu við Skógræktarfélag Mosfellsbæjar, heldur fyrirlestur um ferð til Kamtsjatka í Síberíu. Formaður UNM, Guðjón Jensson, leiðir þennan fyrirlestur, en þangað fóru nokkrir Mosfellingar í ferð á vegum Skógræktarfélags Íslands.


Náttúra og mannlíf þarna austast í Síberíu er mjög athyglisvert en við fórum nokkuð víða um og vorum yfirleitt heppin með veður. Kamtsjatkaskaginn er nær fjórfalt stærri en Ísland og íbúafjöldi er um 350.000 eða nokkru fleiri en Íslendingar. Á Kamtsjatka er fjöldi eldfjalla, vellandi hverir og sérstæður gróður.


Fundurinn verður haldinn í Listasal Mosfellsbæjar (Þverholti 2 – bókasafnið) þriðjudaginn 11. nóvember og hefst kl. 18:00. Áætluð lok eru um 19:30.


Sjá nánar: http://www.skog.is/

Allir eru velkomnir - enginn aðgangseyrir.

Mosi


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (13.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 30
  • Frá upphafi: 243018

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 29
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband