9.10.2008 | 14:51
Við væntum góðs af nýjum bankastjóra
Óskandi er betri tíð í vændum með ráðningu nýs bankastjóra Landsbankans. Og til lukku Elín Sigfúsdóttir!
Konur hugsa yfirleitt öðruvísi en við karlpeningurinn. Þær bera oft með sér mun meiri umhyggju fyrir velferð fjölskyldunnar, umhverfisins og þar með alls samfélagsins. Þær eru því af þessum ástæðum oft hæfari að fara með erfiða og vandmeðfarna málaflokka en við kallanir.
Við karlpeningurinn erum sennilega í mun meiri hættu að verða fyrir skyndifreistingum af ýmsu tagi. Við teljum okkur sjá skyndihagnað einhvers staðar og rjúkum þá upp milli handa og fóta og kaupa það sem okkur langar til. Konur eru sennilega öðru vísi þenkjandi og kunnugt er um hagsýnu húsmóðurina sem veltir hverri krónu áður en henni er varið í e-ð.
Að sjálfsögðu er engin regla til án undantekninga. Meðal kvenna eru mestu eyðsluklær sem gert hafa sig þekktar í heimsögunnar eins og kunnugt er. Stundum er einnig sagt að konur séu konum verstar og má þar benda á samskipti Bergþóru og Hallgerðar í Njáls sögu. En venjulegar vel menntaðar konur ættu að vera lausar við allar þessar meinsemdir.
Þá er mjög oft sem meiri kröfur séu gerðar til kvenna sem stjórnenda í samfélaginu. Stundum er það eðlilega mjög ósanngjarnt að setja konum slíkar skorður og ætti ekki að líðast hvergi nokkurs staðar. Oft hefur karl verið tekinn fram yfir konu þegar um starfsumsóknir er að ræða en þetta er auðvitað ekki algilt.
Kunnugt er þegar kona ein ágæt var ráðin forstjóri Flugleiða hér um árið. Hún varð örfáum mánuðum síðar að standa upp fyrir bjartsýnum athafnamanni sem kom fyrirtækinu út á hálan ís á met tíma. Nú er sá fugl einnig floginn á vit einhverra nýrra ævintýra. Konan sem varð að víkja úr starfi var þegar ráðin sem forstjóri annars fyrirtækis. Það fyrirtæki hefur á undanförnum árum verið í bullandi góðum rekstri sem gefur eigendum sínum góðan arð. Það var því lán í óláni að þetta fyrirtæki fékk góðan og farsælan stjórnenda.
Mosi
![]() |
Nýr bankastjóri Landsbankans |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
-
Aðalsteinn Sigurgeirsson
-
Alfreð Símonarson
-
Andrea J. Ólafsdóttir
-
Andrés Kristjánsson
-
Andri Geir Arinbjarnarson
-
Anna Benkovic Mikaelsdóttir
-
Arnar Pálsson
-
Axel Jóhann Hallgrímsson
-
Ágúst H Bjarnason
-
Ágúst Ólafur Ágústsson
-
Árni Þór Sigurðsson
-
Ásgeir Eiríksson
-
Ásgeir Rúnar Helgason
-
Baldur Hermannsson
-
Baldur Kristjánsson
-
Baldvin Jónsson
-
Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
-
Berglind Steinsdóttir
-
Birgir R.
-
Bjarki Steingrímsson
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Björgvin Björgvinsson
-
Björgvin Guðmundsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
busblog.is
-
Bwahahaha...
-
Dagný
-
Einar Ólafsson
-
Gammur drils
-
Guðfríður Lilja
-
Guðjón Baldursson
-
Guðjón Petersen
-
Guðmundur Steingrímsson
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Halldór Sigurðsson
-
Hallvarður Ásgeirsson
-
Haraldur Haraldsson
-
Heidi Strand
-
Helga Auðunsdóttir
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Herdís Þorvaldsdóttir
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
Hjörleifur Guttormsson
-
Hlynur Hallsson
-
Hrannar Björn Arnarsson
-
Hvíti Riddarinn
-
Högni Snær Hauksson
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Jens Guð
-
Jón Bjarnason
-
Jón Halldór Guðmundsson
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Kaffistofuumræðan
-
Karl Tómasson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
-
Kristbjörn Árnason
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Lára Stefánsdóttir
-
Loftslag.is
-
Lúðvík Júlíusson
-
María Anna P Kristjánsdóttir
-
María Kristjánsdóttir
-
Máni Ragnar Svansson
-
Morgunblaðið
-
Ólafur Ingólfsson
-
Ólafur Þór Gunnarsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Ómar Ragnarsson
-
Ósk Vilhjálmsdóttir
-
Perla
-
Pjetur Hafstein Lárusson
-
Rúna Guðfinnsdóttir
-
Sigurður Hreiðar
-
Sigurður Ingólfsson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Steingrímur Helgason
-
Svanur Jóhannesson
-
Sveinn Atli Gunnarsson
-
Theo
-
Torfusamtökin
-
Trausti Jónsson
-
Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
-
Úrsúla Jünemann
-
Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
-
Vefritid
-
Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
-
Þorsteinn Briem
-
Þorsteinn Erlingsson yngri
-
Þorsteinn Siglaugsson
-
Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
-
Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.