27.8.2008 | 15:10
Þjóðarréttur á Grænlandi?
Grænlendingar veiða seli og hagnýta sér afurðir af þeim að öllu leyti. Selkjöt brytja þeir gjarnan niður og búa til kjötkássu og elda í stórum pottum.
Sumarið 1994 var Mosi í Narsaq á ferðalagi með þýskumælandi ferðamenn. Sem aðalkvöldverður eitt kvöldið var heilmikil selkjötsveisla og borið fram með brúnni sósu í stórum pottum. Meðlæti var kartöflumús. Gerðu ferðamenn ágæt skil á þessu og bragðaist þokkalega. Mér fannst hins vegar dálítið þráabragð af selsketinu enda er það í eðli sínu nokkuð feitt og er eftir því viðkvæmt fyrir geymslu.
Hér á Íslandi þurfum við ekki að veiða seli okkur til matar en sjálfsagt er að gera það í einhverjum en takmörkuðum mæli. Einkum kann eldra fólk sem vanist hefur selskjöti í æsku vel að meta það. Þá eru dæmi um að einstaka forvitinn ferðamaður vilji gjarnan bragða á svona góðgætien sjálfsagt eru þeir ekki margir.
Mosi
Fengu selkjötssúpu í skiptum fyrir hangikjöt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Aðalsteinn Sigurgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Kristjánsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Arnar Pálsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ágúst H Bjarnason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Eiríksson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir R.
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgvin Björgvinsson
- Björgvin Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- busblog.is
- Bwahahaha...
- Dagný
- Einar Ólafsson
- Gammur drils
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Petersen
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallvarður Ásgeirsson
- Haraldur Haraldsson
- Heidi Strand
- Helga Auðunsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Þorvaldsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hvíti Riddarinn
- Högni Snær Hauksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jón Bjarnason
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Kaffistofuumræðan
- Karl Tómasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
- Kristbjörn Árnason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Sigurður Hreiðar
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurjón Þórðarson
- Steingrímur Helgason
- Svanur Jóhannesson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Theo
- Torfusamtökin
- Trausti Jónsson
- Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
- Úrsúla Jünemann
- Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
- Vefritid
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 243409
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Guðjón skrýtið að þú skulir ekki gagnrýna bruðl Þorgerðar Katrínar menntamálaráðherra að fara með 5 milljónir í skemmtiferði til Kína..
Skarfurinn, 27.8.2008 kl. 15:46
Sæll Skarfur!
Hef bætt úr, sjá: http://mosi.blog.is/blog/mosi/entry/627219
Guðjón Sigþór Jensson, 28.8.2008 kl. 09:19
Sælir
Ekki veit ég hvort ég get talist til "eldra fólks" en er þó alinn upp við selkjöt og hina stórgóðu súrsuðu selhreyfa. Mér fannst reyndar selkjötið aldrei sérstaklega gott og sumir voru að segja að það væri það kjöt sem mest líktist mannakjöti. Ekki veit ég hvaðan þeir höfðu þann samanburð því ég minnist þess ei að mannakjötsát væri stundað í minni heimabyggð...
Jón Bragi (IP-tala skráð) 29.8.2008 kl. 20:00
Sæll Jón Bragi
Í æsku bragðaði eg selkjöt og fannst heldur ekki gott. Það var hjá ömmu minni sem bjó saman með gömlum manni norðan af Ströndum. Sá veiddi sel og fannst sjálfsagt að nýta þær náttúruafurðir sem hann hafði alist upp við. Hann var ættaður úr Ófeigsfirði af miklu dugnaðarfólki sem búnaðist vel.
En nú eru auðvitað aðrir tímar og mun auðveldari að afla sér bjargar. Nú þurfum við ekki að nýta meira en nauðsyn ber til.
Fyrirgefðu seinkomna athugasemd.
Mosi
Guðjón Sigþór Jensson, 4.9.2008 kl. 23:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.