Lakasti forseti Bandaríkja Norður Ameríku kannski frá upphafi?

Bush forseti BNA var kjörinn með nokkrum vafaatkvæðum. Þar með fengu Bandaríkin einn furðulegasta forseta á valdastól, mann sem fór fremur eftir eigin hugrenningum og grunsemdum um að ekki væri allt með felldu með stríðsundirbúning í Írak en ekki raunveruleikanum og þaðan af síður því sem vitað var um hryðjuverk. Því miður gengu ýms ríki heims í gilduna þar á meðal íslenska ríkisstjórnin sem studdu eitt umdeildasta stríð í gjörvallri sögu heimsins: innrásina í Írak.

Nú hefur loksins runnið upp sá raunveruleiki að þessi innrás og þar með árásarstríð var ekki til framdráttar nema síður væri.

Báðir forsetaframbjóðendur Demókrata og Repúblikana hafa lýst yfir efasemdum um þetta stríð Bush forseta og vilja gjarnan ljúka því sem fyrst en með fullri sæmd BNA. Það er mjög skiljanlegt í alla staði enda er þetta stríð einna dýrast sem BNA hefur nokkru sinni tekið þátt í.

Mosi 

 

 


mbl.is Bush segist hlíta dómi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 243409

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband