7.6.2008 | 16:51
Góðra gjalda vert
Þessi þjóðgarðsstofnun er góðra gjalda verð. En athygli vekur að mörkin eru dregin nokkuð stórkarlalega: Langisjór er undanskilinn enda hyggst ríkisstjórnin hygla stóriðjunni með því að að fórna honum. Lónsöræfi fyrir austan Vatnajökul er nokkuð opið svæði enda er einhver jarðhiti. Ádtæðan er að ríkisstjórnin er búin að hafa þau af Stafafellsbændum með þjóðlendubramboltinu umdeilda og þó svo þeim Stafafellsmönnum voru seld öræfin af landssjóði eins og ríkissjóður nefndist í þann tíð, þá telur ríkisstjórnin það engu skipta. Allri orku skal halda í opinberri eigu til að ráðstafa til stóriðjunnar enda er það eini aðilinn sem núverandi ríkisstjórn virðist vilja standa reikningsskap gjörða sinna.
Um hraukana í Kringilsárrana er það að segja, að þeir voru friðlýstir fyrir nokkrum áratugum. Sá eiður til friðlýsingar var ekki metinn meira virði en svo að þeir voru ofurseldir eyðileggingunni miklu sem fylgir virkjanabramboltinu við Kárahnjúka. Vel hefði verið að verki staðið ef sú virkjun hefði aldrei byggð verið en þjóðgarður þessi teygður niður fyrir Dimmugljúfur og allir fossar Jökulánna á Brú og í Fljótsdal hefðu verið friðlýstir. Nú er það ekki lengur raunhæft og við sitjum uppi með mun minni fjölbreytni en upphaflega hefði verið fyrir hendi.
Það er því góðra gjalda vert að lýsa þjóðgarð einungis jökulhvelfið stóra og nærliggjandi fjöll sem hvort sem er verður ekki unnt að fórna á altari stóriðjunnar.
En greinilegt er einhver kotungsbragur á öllu þessu máli. Veita hefði þurft margfalt meira fé í þetta gríðarlega verkefni og það verður ekki auðvelt þegar virkjanafíknin veður uppi á nærliggjandi svæðum.
Mosi
Stór áfangi í náttúruvernd" | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Aðalsteinn Sigurgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Kristjánsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Arnar Pálsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ágúst H Bjarnason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Eiríksson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir R.
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgvin Björgvinsson
- Björgvin Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- busblog.is
- Bwahahaha...
- Dagný
- Einar Ólafsson
- Gammur drils
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Petersen
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallvarður Ásgeirsson
- Haraldur Haraldsson
- Heidi Strand
- Helga Auðunsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Þorvaldsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hvíti Riddarinn
- Högni Snær Hauksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jón Bjarnason
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Kaffistofuumræðan
- Karl Tómasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
- Kristbjörn Árnason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Sigurður Hreiðar
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurjón Þórðarson
- Steingrímur Helgason
- Svanur Jóhannesson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Theo
- Torfusamtökin
- Trausti Jónsson
- Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
- Úrsúla Jünemann
- Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
- Vefritid
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.