23.5.2008 | 10:37
Brandarastjórnun
Þegar eitt ár er að baki þá eru ýmsir brestir farnir að koma í ljós. Hveitibrauðsdagarnir að baki. Þessi ríkisstjórn er margklofin bæði langsum og þversum. Svo virðist sem annar armurinn grípi til einhvers sem hinn armurinn vill ekkert kannast við. Á dögunum kom þetta berlega í ljós varðandi mismunandi afstöðu til hvalveiða: Sjálfstæðisflokkurinn telur sjálfsagt að veiða hvali meðan Samfylkingin sýnir varkárni. Og orkumálin og afstaða til frekari stóriðju virðist vera allt á krossgötum og óvissu enda er orkuverð hækkandi og kannski er búið að virkja nóg að svo stöddu.
Timburmennin eftir stærsta virkjanabrjálæðið stendur núna yfir. Það er ekki auðvelt að koma lagi á efnahagsmálin, launþegahreyfingin er til taks ef þessi mikilverðu mál fara í handaskol og ekki tekst að hemja dýrtíðardrauginn sem nú ríður húsum.
Á dögunum var mikið hlegið í þingsölum. Geir Haarde reitir af sér brandara þegar hann er í erfiðri stöðu. Það gerði Davíð líka, - og alltaf er gott að hafa trúð nærri til að bjarga sér frá erfiðum málum og skemmta þingi og þjóð eins og þegar fyrrum sakamaður frá Suðurlandi gerði stormandi lukku í ræðupúlti þingsins í vikunni.
Kannski má nefna þennan stjórnunarstíl brandarastjórnun.
Mosi
Ríkisstjórnin ársgömul | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Aðalsteinn Sigurgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Kristjánsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Arnar Pálsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ágúst H Bjarnason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Eiríksson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir R.
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgvin Björgvinsson
- Björgvin Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- busblog.is
- Bwahahaha...
- Dagný
- Einar Ólafsson
- Gammur drils
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Petersen
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallvarður Ásgeirsson
- Haraldur Haraldsson
- Heidi Strand
- Helga Auðunsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Þorvaldsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hvíti Riddarinn
- Högni Snær Hauksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jón Bjarnason
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Kaffistofuumræðan
- Karl Tómasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
- Kristbjörn Árnason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Sigurður Hreiðar
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurjón Þórðarson
- Steingrímur Helgason
- Svanur Jóhannesson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Theo
- Torfusamtökin
- Trausti Jónsson
- Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
- Úrsúla Jünemann
- Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
- Vefritid
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
"Þeir hafa trúðinn en það vantar trúbador" - söng Bubbi Morthens hér um árið. Það má svo sannarlega segja að þessi texti eigi við ríkisstjórnina. Geir er í hlutverki trúðsins, en Ingibjörg sem á að vera í hlutverki trúbadorsins, vill ekki spila með.
Ég er einn af þeim sem get ekki fyrirgefið Geir fyrir að hafa látið Þorgerði Katrínu plata sig til að taka saman við Sollu og hennar lið. Við þetta fór sjálfstæðisflokkurinn mikið til vinstri, auk þess að Solla og hennar lið treður Sjálfstæðiflokknum um tær þannig að raunar eru tvær ríkisstjórnir í landinu, ein sem Solla stýrir og vill fara í ESB og fer sínu fram án þess að spyrja samstarfsflokkinn, og svo stjórn Sjálfstæðisflokks sem veit ekki hvort hún á að stíga í vinstri- eða hægri fótinn.
Hallgrímur Þór Kristmundsson (IP-tala skráð) 23.5.2008 kl. 13:17
Þessi Ríkisstjórn er ekki al vond,en slæm að marki!!!/en næsta ár vonandi betra/Halli gamli!!!!
Haraldur Haraldsson, 23.5.2008 kl. 14:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.