Sturlungaöld?

Á myndbandi ţví sem fylgir fréttinni má í upphafi ţess glögglega sjá mann lengst til vinstri  í dökkum jakka og ljósbláum buxum beygja sig niđur og taka upp stein. Ţá kastar hann steininum í átt til lögreglumannanna og greinilega sést hvar grjótiđ lendir í andliti lögreglumannsins.

Ţetta er grafalvarlegt lögbrot og er hvergi liđiđ. Á Sturlungaöld var grjót óspart notađ. Ţađ er vopn ţeirra sem ekki hugleiđa um afleiđingar ţess sem ţeir eru ađ gera.

Hygginn mađur ígrundar vel og vandlega hvađ hann gerir best. Góđ rök og skynsemi hefđi veriđ betra og árangursríkara vopn en grjót ţess sem lćtur frumstćđar hvatir sínar ráđa för.

Viđ skulum minnast ţess ađ Gandhi lagđi breska heimsveldiđ nánast ađ velli međ friđsamlegum mótmćlum. Hann vildi fremur ná árangri fremur en ađ valda öđrum ranglćti.

Mosi


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Halldór Guđmundsson

Tek undir hvert orđ í ţessari grein.

Mér finnst ţetta sorgleg uppákoma og sennilega rćđst atburđarásin af ofsafengnum viđbrögđum beggja ađlia. 

Jón Halldór Guđmundsson, 24.4.2008 kl. 01:25

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband