Borgaraleg skylda

Nú eru ţessi mótmćli komin fyrir löngu langt út í móa. Alltaf mátti reikna međ ađ lögreglan gripi til virkra úrrćđa. En ţetta var ekki ţađ sem venjulegur borgari bjóst viđ.

Undanfarnar vikur hefur hafa ţessi mótmćli veriđ og margir hafa ekki veriđ sáttir viđ ţau. Einkum hefur lögreglan veriđ gagnrýnd ađ hafa tekiđ á ţessum mótmćlm mjúklega fram ađ ţessu, jafnvel međ silkihönskum.

Borgaraleg skylda er ađ hlýđa tilmćlum lögreglunnar jafnvel ţó mađur sé ekki alltaf sáttur. Eina heimildin. Ljóst er ađ lögreglan hafđi viđbúnađ og hefur vćntanlega óskađ eftir ţví ađ ţungaflutningabílsstjórarnir létu af ţessum mótmćlum ella vćri gripiđ til virkra úrrćđa.

Ţađ er auđvitađ ákaflega dapurlegt ef lögregla ţarf ađ beita ráđum á borđ viđ táragasi. En var um nokkuđ annađ ađ rćđa? Spurning hvort lögregla hefđi haft heimild ađ láta draga ţessa bíla út af akbrautunum á rampinn viđ hliđina á akbrautinni, innsiglađ ţá og eigendur gćtu ekki fengiđ ţá aftur í sínar vörslur nema greiđa tilskilda sekt.

Óskani di er ađ ţungaflutningabílsstjórar taki upp friđsamlegri ađgerđir ţví ţćr eru mun vćnlegri til árangurs. Náđi Gandhi hinn indverski ađ knésetja heilt heimsveldi međ friđsamlegum mótmćlum?

Mosi


mbl.is Lögregla beitir táragasi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Ragnarsson

Eru ţetta ekki friđsamleg mótmćli?

Jón Ragnarsson, 23.4.2008 kl. 11:16

2 identicon

Ja, allt nema grjótkastiđ, vćnti ég.

aa (IP-tala skráđ) 23.4.2008 kl. 11:19

3 Smámynd: Meinhorniđ

Og ţar sem vantar vegaxlir vćri hćgt ađ nota stórar ýtur til ađ velta bílunum bara oní skurđ...

Meinhorniđ, 23.4.2008 kl. 11:21

4 Smámynd: Halldór Bjarki Ipsen

Ţú ćttir ađ skammast ţví Guđjón Jensson , ţú ert grinilega tćkifćrissinni

Halldór Bjarki Ipsen, 23.4.2008 kl. 11:28

5 Smámynd: Guđjón Sigţór Jensson

Frummađurinn beitir grjóti, sá menntađi beitir rökum og skynsemi. Hvort er vćnlegra í mannlegum samskiptum til ađ ná árangri?

Mosi

Guđjón Sigţór Jensson, 23.4.2008 kl. 11:48

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 20
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband