23.4.2008 | 11:14
Borgaraleg skylda
Nú eru ţessi mótmćli komin fyrir löngu langt út í móa. Alltaf mátti reikna međ ađ lögreglan gripi til virkra úrrćđa. En ţetta var ekki ţađ sem venjulegur borgari bjóst viđ.
Undanfarnar vikur hefur hafa ţessi mótmćli veriđ og margir hafa ekki veriđ sáttir viđ ţau. Einkum hefur lögreglan veriđ gagnrýnd ađ hafa tekiđ á ţessum mótmćlm mjúklega fram ađ ţessu, jafnvel međ silkihönskum.
Borgaraleg skylda er ađ hlýđa tilmćlum lögreglunnar jafnvel ţó mađur sé ekki alltaf sáttur. Eina heimildin. Ljóst er ađ lögreglan hafđi viđbúnađ og hefur vćntanlega óskađ eftir ţví ađ ţungaflutningabílsstjórarnir létu af ţessum mótmćlum ella vćri gripiđ til virkra úrrćđa.
Ţađ er auđvitađ ákaflega dapurlegt ef lögregla ţarf ađ beita ráđum á borđ viđ táragasi. En var um nokkuđ annađ ađ rćđa? Spurning hvort lögregla hefđi haft heimild ađ láta draga ţessa bíla út af akbrautunum á rampinn viđ hliđina á akbrautinni, innsiglađ ţá og eigendur gćtu ekki fengiđ ţá aftur í sínar vörslur nema greiđa tilskilda sekt.
Óskani di er ađ ţungaflutningabílsstjórar taki upp friđsamlegri ađgerđir ţví ţćr eru mun vćnlegri til árangurs. Náđi Gandhi hinn indverski ađ knésetja heilt heimsveldi međ friđsamlegum mótmćlum?
Mosi
Lögregla beitir táragasi | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Um bloggiđ
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu fćrslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttiđ?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumáliđ: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eđa saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
- Aðalsteinn Sigurgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Kristjánsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Arnar Pálsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ágúst H Bjarnason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Eiríksson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir R.
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgvin Björgvinsson
- Björgvin Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- busblog.is
- Bwahahaha...
- Dagný
- Einar Ólafsson
- Gammur drils
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Petersen
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallvarður Ásgeirsson
- Haraldur Haraldsson
- Heidi Strand
- Helga Auðunsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Þorvaldsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hvíti Riddarinn
- Högni Snær Hauksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jón Bjarnason
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Kaffistofuumræðan
- Karl Tómasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
- Kristbjörn Árnason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Sigurður Hreiðar
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurjón Þórðarson
- Steingrímur Helgason
- Svanur Jóhannesson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Theo
- Torfusamtökin
- Trausti Jónsson
- Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
- Úrsúla Jünemann
- Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
- Vefritid
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Eru ţetta ekki friđsamleg mótmćli?
Jón Ragnarsson, 23.4.2008 kl. 11:16
Ja, allt nema grjótkastiđ, vćnti ég.
aa (IP-tala skráđ) 23.4.2008 kl. 11:19
Og ţar sem vantar vegaxlir vćri hćgt ađ nota stórar ýtur til ađ velta bílunum bara oní skurđ...
Meinhorniđ, 23.4.2008 kl. 11:21
Ţú ćttir ađ skammast ţví Guđjón Jensson , ţú ert grinilega tćkifćrissinni
Halldór Bjarki Ipsen, 23.4.2008 kl. 11:28
Frummađurinn beitir grjóti, sá menntađi beitir rökum og skynsemi. Hvort er vćnlegra í mannlegum samskiptum til ađ ná árangri?
Mosi
Guđjón Sigţór Jensson, 23.4.2008 kl. 11:48
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.