Bćkurnar lifa!

Merkilegt er ađ ţetta fyrirbrigđi, bćkur, hefur lifađ allar hremmingar og breytingar. Kvikmyndin var sögđ fyrst ógna tilveru bóka, ţá síminn og fjarskiptatćknin, útvarp og sjónvarp. Enn síđar vídeó, tölvur, internetiđ og allt hvađ ţessi tćkniundur nú nefnast.

Einuhverju sinni á sokkabandsárum íslenska sjónvarpsins sátu Indriđi G. Ţorsteinsson rithöfundur ásamt öđrum manni á rökstólum í sjónvarpssal og rćddu ţeir framtíđ bókarinnar í nútímanum. Eigi man Mosi nú stundinni lengur hver var viđmćlandi Indriđa en hann kvađ slćma framtíđ vera framundan. Indriđi barđi sér á brjóst og kvađ bókina hafa lifađ allar tćknibreytingar af og verđur ekki séđ annađ en ađ Indriđi hafi haft rétt fyrir sér.

En bókaútgáfa hefur breyst gríđarlega mikiđ. Á 80 ára tímabili eđa á árunum 1887-1966 voru gefnir samtals tćplega 20.000 titlar á Íslandi. Nákvćmlega voru ţađ 249 titlar árlega.

Undir lok 19. aldar og fram undir miđja síđustu öld voru bókamenn íslenskir sem gjarnan vildu safna öllum bókum sem útgefnar hafa veriđ á Íslandi. Eru margar áhugaverđar sögur sagđar af brellum sumra sem vildu ná í fágćti. Sennilega hefur engum tekist ţađ og jafnvel ekki Landsbókasafni-Háskólabókasafni, stćrsta og merkasta bókasafni landsins sem er eitt af svonefndum skylduskilasöfnum og njóta prentskila. Í ţađ safn vantar eđlilega í elsta prentiđ en af fyrstu bók sem prentuđ var á íslandi, Brevensia Holensis, sem mun hafa veriđ kaţólsk bćnabók frá ţví um 1530, er ađeins varđveitt örlítiđ brot. Sumir bókasafnarar komust nokkuđ langt međ söfnun en sumir fóru e.t.v. full geyst eins og Gunnar Hall sem nánast fór á hausinn vegna ţessarar ástríđu bókasafnarans. Hann vann ţađ ţrekvirki ađ skrá safniđ áđur en fógetinn lagđi hald á ţađ og selt nauđungarsölu til fullnustu skulda. Jón Sigurđsson forseti var ástríđufullur bókasafnari og ţegar hann kom til Íslands annađ hvert ár til ađ sitja Alţingi, ţá gisti hann hjá bróđur sínum, Jens rektor Lćrđa skólans. Jón heimsótti vini sína og kunningja og eitt fyrsta verk hans var ađ skođa bókahillurnar ţeirra og athuga hvort hafđi bćst viđ eitthvert fágćti sem hann ekki átti. Var stundum sem vinir Jóns urđu ađ fela fyrir honum ef ţeir sjálfir vildu halda en oft fékk frelsishetjan okkar góđa bók og gott kver og naut ţeirrar virđingar sem hann hafđi međal ţjóđarinnar.

Og bćkur eiga sér oft merka sögu sem rétt er ađ skrá á spjöld sögunnar, sum merk leyndarmál. Kannski ađ fyrsta bókin sé ein eftirminnilegust og einna merkust bernskuminning hvers einstaklings. Ađ gefa ungu barni bók sem er ađ byrja ađ stauta sig fram úr bókstöfunum og ađ lesa, getur orđiđ ţví mikilvćg verđmćti er fram líđa stundir.

Mosi

 


mbl.is 4,6 bćkur á hverja ţúsund íbúa
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband