17.4.2008 | 10:00
Furðuleg viðbrögð
Sjálfsagt er að hafa skoðanir á flestu en þegar verkfræðinga og aðrir sérfræðingar hafa skoðað gaumgæfilega möguleika á höfn á Suðurströndinni um árabil, þá er hafin undirskriftasöfnun í Vestmannaeyjum gegn þessum hugmyndum. Nú hafa verkfræðingar mjög mikla reynslu og höfn í Þorlákshöfn var á sínum tíma talin verða mjög dýr enda aðstæður erfiðar enda er suðaustanáttin sérstaklega erfið meðfram allri strönd Suðurlands. En þetta tókst vel og hvers vegna ætti höfn á Bakka ekki að takast þegar verkfræðingar telja að svo sé?
Mosa finnst sjálfsagt að treysta verkfræðingum og ekki má gleyma því að verkþekking hefur tekið mikið fram á þeim áratugum frá hafnargerð í Þorlákshöfn hófst. Höfnin var stækkuð og bætt verulega eftir gosið 1973 í Heimaey og þá komu þessir frægu steyptu steinar til sögunnar sem er krækt saman með ákveðinni tækni, nokkuð sem sumir Eyjamenn hlógu að. Ætli nokkur hlægi þegar höfnin á Bakka hefur verið byggð og í ljós kemur að unnt er að byggja höfn þar engu að síður en í Þorlákshöfn á sínum tíma.
Sennilega er sandburður sem áhyggjur þarf að hafa af. Spurning hvort unnt sé að nýta ál úr Markarfljóti til að hreinsa reglulega sandinn úr höfninni?
Mosi
![]() |
Þrjú þúsund skrifuðu undir gegn Landeyjahöfn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
-
Aðalsteinn Sigurgeirsson
-
Alfreð Símonarson
-
Andrea J. Ólafsdóttir
-
Andrés Kristjánsson
-
Andri Geir Arinbjarnarson
-
Anna Benkovic Mikaelsdóttir
-
Arnar Pálsson
-
Axel Jóhann Hallgrímsson
-
Ágúst H Bjarnason
-
Ágúst Ólafur Ágústsson
-
Árni Þór Sigurðsson
-
Ásgeir Eiríksson
-
Ásgeir Rúnar Helgason
-
Baldur Hermannsson
-
Baldur Kristjánsson
-
Baldvin Jónsson
-
Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
-
Berglind Steinsdóttir
-
Birgir R.
-
Bjarki Steingrímsson
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Björgvin Björgvinsson
-
Björgvin Guðmundsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
busblog.is
-
Bwahahaha...
-
Dagný
-
Einar Ólafsson
-
Gammur drils
-
Guðfríður Lilja
-
Guðjón Baldursson
-
Guðjón Petersen
-
Guðmundur Steingrímsson
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Halldór Sigurðsson
-
Hallvarður Ásgeirsson
-
Haraldur Haraldsson
-
Heidi Strand
-
Helga Auðunsdóttir
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Herdís Þorvaldsdóttir
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
Hjörleifur Guttormsson
-
Hlynur Hallsson
-
Hrannar Björn Arnarsson
-
Hvíti Riddarinn
-
Högni Snær Hauksson
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Jens Guð
-
Jón Bjarnason
-
Jón Halldór Guðmundsson
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Kaffistofuumræðan
-
Karl Tómasson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
-
Kristbjörn Árnason
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Lára Stefánsdóttir
-
Loftslag.is
-
Lúðvík Júlíusson
-
María Anna P Kristjánsdóttir
-
María Kristjánsdóttir
-
Máni Ragnar Svansson
-
Morgunblaðið
-
Ólafur Ingólfsson
-
Ólafur Þór Gunnarsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Ómar Ragnarsson
-
Ósk Vilhjálmsdóttir
-
Perla
-
Pjetur Hafstein Lárusson
-
Rúna Guðfinnsdóttir
-
Sigurður Hreiðar
-
Sigurður Ingólfsson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Steingrímur Helgason
-
Svanur Jóhannesson
-
Sveinn Atli Gunnarsson
-
Theo
-
Torfusamtökin
-
Trausti Jónsson
-
Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
-
Úrsúla Jünemann
-
Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
-
Vefritid
-
Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
-
Þorsteinn Briem
-
Þorsteinn Erlingsson yngri
-
Þorsteinn Siglaugsson
-
Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
-
Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já þú hefur ofurtrú á mönnum sem kunna að reikna.
Það er ekki allt hægt að sjá á pappírum...
En ég vona svo sannarlega að þessi höfn muni verða góð því annars á ég eftir að deyja úr hlátri yfir öllum þeim sem voru með þessarri framkvæmd
Stefán Þór Steindórsson, 17.4.2008 kl. 11:28
Því skulum við reista Verkfræðingum frekar en Hagfræðingum og Lögfræðingum og semsagt öllum Fræðingum/þeir gera skissur og eru ekkert ábyrgir herna á Íslandi/ frekar treysti eg sjómönnum og Skipstórum!!!!!/Halli gamli
Haraldur Haraldsson, 17.4.2008 kl. 17:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.