17.4.2008 | 10:00
Furðuleg viðbrögð
Sjálfsagt er að hafa skoðanir á flestu en þegar verkfræðinga og aðrir sérfræðingar hafa skoðað gaumgæfilega möguleika á höfn á Suðurströndinni um árabil, þá er hafin undirskriftasöfnun í Vestmannaeyjum gegn þessum hugmyndum. Nú hafa verkfræðingar mjög mikla reynslu og höfn í Þorlákshöfn var á sínum tíma talin verða mjög dýr enda aðstæður erfiðar enda er suðaustanáttin sérstaklega erfið meðfram allri strönd Suðurlands. En þetta tókst vel og hvers vegna ætti höfn á Bakka ekki að takast þegar verkfræðingar telja að svo sé?
Mosa finnst sjálfsagt að treysta verkfræðingum og ekki má gleyma því að verkþekking hefur tekið mikið fram á þeim áratugum frá hafnargerð í Þorlákshöfn hófst. Höfnin var stækkuð og bætt verulega eftir gosið 1973 í Heimaey og þá komu þessir frægu steyptu steinar til sögunnar sem er krækt saman með ákveðinni tækni, nokkuð sem sumir Eyjamenn hlógu að. Ætli nokkur hlægi þegar höfnin á Bakka hefur verið byggð og í ljós kemur að unnt er að byggja höfn þar engu að síður en í Þorlákshöfn á sínum tíma.
Sennilega er sandburður sem áhyggjur þarf að hafa af. Spurning hvort unnt sé að nýta ál úr Markarfljóti til að hreinsa reglulega sandinn úr höfninni?
Mosi
Þrjú þúsund skrifuðu undir gegn Landeyjahöfn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Aðalsteinn Sigurgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Kristjánsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Arnar Pálsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ágúst H Bjarnason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Eiríksson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir R.
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgvin Björgvinsson
- Björgvin Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- busblog.is
- Bwahahaha...
- Dagný
- Einar Ólafsson
- Gammur drils
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Petersen
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallvarður Ásgeirsson
- Haraldur Haraldsson
- Heidi Strand
- Helga Auðunsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Þorvaldsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hvíti Riddarinn
- Högni Snær Hauksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jón Bjarnason
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Kaffistofuumræðan
- Karl Tómasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
- Kristbjörn Árnason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Sigurður Hreiðar
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurjón Þórðarson
- Steingrímur Helgason
- Svanur Jóhannesson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Theo
- Torfusamtökin
- Trausti Jónsson
- Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
- Úrsúla Jünemann
- Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
- Vefritid
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 243409
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já þú hefur ofurtrú á mönnum sem kunna að reikna.
Það er ekki allt hægt að sjá á pappírum...
En ég vona svo sannarlega að þessi höfn muni verða góð því annars á ég eftir að deyja úr hlátri yfir öllum þeim sem voru með þessarri framkvæmd
Stefán Þór Steindórsson, 17.4.2008 kl. 11:28
Því skulum við reista Verkfræðingum frekar en Hagfræðingum og Lögfræðingum og semsagt öllum Fræðingum/þeir gera skissur og eru ekkert ábyrgir herna á Íslandi/ frekar treysti eg sjómönnum og Skipstórum!!!!!/Halli gamli
Haraldur Haraldsson, 17.4.2008 kl. 17:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.