Of langt gengiđ

Sendiráđ erlendra ríkja eru friđhelg. Ekki má ráđast á ţau á neinn hátt og íraun eru ţau hluti af viđkomandi ríki.

Ađ mótmćla er auđvitađ í samrćmi eftir heimildum stjórnarskrár um tjáningarfrelsi en um leiđ og friđsamleg mótmćli eru farin ađ snúast um e-đ sem er meiđand og niđurlćgjani ţá er of langt gengiđ.

Viđ eigum ađ sýna Kínverjum sem hér eru búsettir fulla virđingu og ţeir í sendiráđinu eru ađeins ađ vinna sín störf. Međ ţví ađ sýna ţeim einhverja móđgun af einhverju tagi erum viđ ađ gefa tilefni til ađ okkar eigin sendiráđ erlendis verđi fyrir áţekkri međferđ sem enginn heilvita Íslendingur vill.

Sýnum ţeim fyllstu virđingu ţó viđ séum ađ öđru leiti ekki sammála ţeim.

Mosi 


mbl.is „Murderers" málađ á kínverska sendiráđiđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur Árnason

Algerlega sammála:)

Sigurđur Árnason, 13.4.2008 kl. 17:36

2 identicon

Ţađ er náttúrulega sjálfsagt ađ sýna fólki sem stendur fyrir fjöldamorđum og pyndingum ţá tillitssemi ađ vera ekki ađ hafa orđ á ţví. Hvađ eru milljón mannslíf viđ hliđina á ţeim sálrćna skađa sem starfsfólk sendiráđsins getur orđiđ fyrir viđ ađ sjá ţađ rautt á hvítu ađ ţađ sé í vinnu hjá morđingjum?

Eva (IP-tala skráđ) 13.4.2008 kl. 18:00

3 identicon

"OF langt gengiđ" ?

Ég tel frekar ađ ţarna hafi ekki veriđ rétt til málanna gengiđ, en ađ segja ađ "OF" langt sé gengiđ tel ég misvísandi, ţví forsenda mótmćlaađgerđa yfirgangi kínverja er vel til stađar; sendiráđ ćttu auđvitađ ađ vera friđhelguđ, en einnig ćttu kínverjar ađ fara eftir ţeim mannréttinda sáttmálum sem ţeir hafa undirritađ sjálfir.

Jón Hilmir (IP-tala skráđ) 13.4.2008 kl. 18:34

4 Smámynd: Guđjón Sigţór Jensson

Starfsmenn sendiráđanna er ekki réttu ađilarnir ađ beina mótmćlum sínum gegn. Ţeir eru fyrst og fremst í vinnunni sinni ađ gćta hagsmuna kínverskra ađila. Ţeir breyta í engu um stjórnarhćtti.

Diplómataţjónusta er mjög gamalt fyrirbrigđi. Sendiráđ hafa starfađ í aldir og má geta ţess ađ Benjamín Franklín sá frćgi vísindamađur var sendiherra hinna nýstofnuđu Bandaríkja Norđur Ameríku í París, Frakklandi áriđ 1783. Hann mćldi út hvenćr sólin braut sér fyrst gegn um rykmistriđ sem upprunniđ var úr Lakagígunum á Íslandi ţá um voriđ. BF fann út ađ fyrstu sólargeislarnir komu fyrst gegnum móđuna miklu ţegar sólin var komin í 19 gráđur yfir sjóndeildarhringinn. Ţetta rauđa mistur var mikiđ í fréttum á ţessum tíma og átti ţetta eldgos ađ öllum líkindum ekki ađeins ađ leiđa yfir sig hörmungar á Íslandi heldur er taliđ ađ uppskerubrestur hafi orđiđ nćstu ár á eftir í Evrópu og átti ţátt í ađ hleypa stjórnarbyltingunni miklu á Frakklandi af stađ nokkrum árum síđar. Áttu Frakkar ađ mótmćla Íslendingum eđa Dönum fyrir ţetta skelfilega eldgos og ţessar afdrifaríku hörmungar? Ţađ dettur engum heilvita manni í hug. 

Sendiráđ eru mikilvćg í öllum friđsamlegum samskiptum milli landa. Ţau eiga ekki ađ vera vettvangur móđgana og jafnvel hermdarverka. Diplómatísk ţjónusta á ađ vera hafin yfir öll deilumál hvađ allir athugi!

Mosi 

Guđjón Sigţór Jensson, 13.4.2008 kl. 18:50

5 identicon

Já, afleggjum öll mótmćli sem beygla brenglađa siđferđiskennd ríkisstjórna og ţeirra sem sem vinna í ţeirra ţágu. Grey starfsfólkiđ ađ ţurfa ađ sjá sannleikann rautt á hvítu. Ef eitthvađ er ţá er ţessi mótmćlaađgerđ stráksleg og endist of skammt.

Ađ líkja vel skipulögđu stjórnkerfi kínverksra ráđamanna viđ stjórnlaust eldgos myndi eflaust bara virka ef helvítis eldfjalliđ veldi sér fórnarlömb til ađ varpa hraunslettum og bombum á. 

Gísli Friđrik Ágústsson (IP-tala skráđ) 13.4.2008 kl. 20:13

6 identicon

"Áttu Frakkar ađ mótmćla Íslendingum eđa Dönum fyrir ţetta skelfilega eldgos og ţessar afdrifaríku hörmungar? Ţađ dettur engum heilvita manni í hug."

Ég hélt ţađ dytti engum heilvita manni í hug jafn óviđeigandi líking; kannski hef ég rétt fyrir mér.

"Diplómatísk ţjónusta á ađ vera hafin yfir öll deilumál hvađ allir athugi!"

"deilumál"

En ..ţćgilegt.. orđ.

diplómatík er hafinn yfir deilumál segir ţú, "hvađ allir athugi". Má vera. En ekkert mannlegt, jafnvel diplomatík, er hafiđ yfir mannlega samvisku; hvort sem ţađ "ćtti" ađ vera ţađ eđur ei.

Jón Hilmir (IP-tala skráđ) 13.4.2008 kl. 21:57

7 Smámynd: Villi Asgeirsson

Ég er ekki ađ segja ađ málningin sé pen eđa hin rétta ađferđ. Hitt er ţó alveg á hreinu ađ ţegar fólk er myrt vegna ţess ađ ţađ vill sjálfstćđi frá innrásarher, er varla hćgt ađ kalla ţađ diplómatískt deilumál. Svo er auđvitađ út í hött ađ bera fjöldamorđ og pyntingar saman viđ eldgos sem enginn hefur stjórn á.

Villi Asgeirsson, 14.4.2008 kl. 08:24

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband