11.4.2008 | 18:23
Óskiljanleg handvömm eða kæruleysi?
Hvernig má það vera að um þúsund lítrar fara í sjóinn í Sundahöfn?
Svona handvömm er með öllu óskiljanleg. Á höfuðborgarsvæðinu og víðast hvar um allt landið er hægviðri, sjór kjurr og aðstæður mjög góðar. Hvernig getur svona verið annað en vegna óskiljanlegs kæruleysis?
Nú er fyllsta ástæða að krefjast opinberrar rannsóknar á því hvað fór úrskeiðis og láta þá sem ábyrgð bera á þessu atviki svara til saka.
Kæruleysi er ekki aðeins ámælisvert, það kann að vera refsivert!
Mosi
1000 lítrar af díselolíu fóru í sjóinn við Sundahöfn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Aðalsteinn Sigurgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Kristjánsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Arnar Pálsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ágúst H Bjarnason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Eiríksson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir R.
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgvin Björgvinsson
- Björgvin Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- busblog.is
- Bwahahaha...
- Dagný
- Einar Ólafsson
- Gammur drils
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Petersen
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallvarður Ásgeirsson
- Haraldur Haraldsson
- Heidi Strand
- Helga Auðunsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Þorvaldsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hvíti Riddarinn
- Högni Snær Hauksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jón Bjarnason
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Kaffistofuumræðan
- Karl Tómasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
- Kristbjörn Árnason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Sigurður Hreiðar
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurjón Þórðarson
- Steingrímur Helgason
- Svanur Jóhannesson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Theo
- Torfusamtökin
- Trausti Jónsson
- Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
- Úrsúla Jünemann
- Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
- Vefritid
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 243412
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já rólegur félagi, þú veist ekkert um aðdraganda málsins, ég hef unnið við olíudælingar og allur andskotinn getur komið upp á, það þarf ekki að vera flóknara en það að lás á slöngu hafi losnað eða þess vegna sprunga á slöngunni. 1000 lítrar eru ekki mikið í því samhengi, mjög fljótt að koma. En jájá , ekkert að því að athuga málið frekar, en að fá svona reiðiskast einsog þú virðist hafa fengið er svolítið öfgafengið :P
Guðmundur H (IP-tala skráð) 11.4.2008 kl. 19:25
Er sammála Guðmundi að það getur ýmislegt komið upp á við meðhöndlun á olíu og slysinn gerast þar eins og annars staðar. Hef nefnilega sjálfur lent í olíuslysi við dælingu á svokallaðri úrgangsolíu á skipi sem var vegna bilunar í búnaði við notkun á dælingunni og tek það fram að það var ekki bilun í skipinu í því tilfelli. í því tilfelli fór olía í sjóinn og var það ekki vegna kæruleysis heldur óhjákvæmileg bilun sem sást ekki fyrir, þannig að það má ekki dæma neinn strax fyrr en komið er ljós hvað fór úrskeiðiðs.
Bjössi
bjössi (IP-tala skráð) 11.4.2008 kl. 23:23
Hvernig er reglubundnu efirliti háttað? Þessir hlutir eiga að vera í fullkomnu lagi, dælu, slöngur, pakkningar og allt hvað þetta nú heitir.
Að svona óhapp verði við bestu aðstæður er nánast ófyrirgefanlegt. Hvað eru menn að hugsa?
Mosi
Guðjón Sigþór Jensson, 13.4.2008 kl. 17:31
Óhöpp gerast stundum og það er sama hversu eftirlit er mikið og hlutir eiga að vera í lagi að óhöpp geta gerst þrátt fyrir það.
Slysin gera ekki boð á undan sér.
Bjössi
Bjössi (IP-tala skráð) 13.4.2008 kl. 22:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.