3.4.2008 | 15:02
Frábært framtak
Óhætt má segja að meðal ungs fólks sé töluverð ábyrgðartilfinning fyrir meðferð á opinberum fjármunum. Unga fólkið sér bruðlið allt í kring og það er frábært að það skuli til sín taka og koma vitinu fyrir okkur eldri!
Haldið endilega áfram að benda ráðamönnum þjóðarinnar á hvernig við getum sparað stórfé til að við getum nýtt skattféð betur en nú er!
Mosi
Sendu ráðherrum leiðbeiningar með hraðpósti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Aðalsteinn Sigurgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Kristjánsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Arnar Pálsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ágúst H Bjarnason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Eiríksson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir R.
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgvin Björgvinsson
- Björgvin Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- busblog.is
- Bwahahaha...
- Dagný
- Einar Ólafsson
- Gammur drils
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Petersen
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallvarður Ásgeirsson
- Haraldur Haraldsson
- Heidi Strand
- Helga Auðunsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Þorvaldsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hvíti Riddarinn
- Högni Snær Hauksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jón Bjarnason
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Kaffistofuumræðan
- Karl Tómasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
- Kristbjörn Árnason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Sigurður Hreiðar
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurjón Þórðarson
- Steingrímur Helgason
- Svanur Jóhannesson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Theo
- Torfusamtökin
- Trausti Jónsson
- Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
- Úrsúla Jünemann
- Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
- Vefritid
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já, einmitt. Af því að það er sko ekkert BRUÐL að senda ruslpóst með hraðpósti til Rúmeníu. Að vísu er fimmþúsundkall minna en hundraðogfimmtíuþúsundkall, en það er sama. BRUÐL ER BRUÐL!!! Þetta skot missti algjörlega marks í mínum augum. Og ég styð þann sem orðaði þetta best í Ísland í dag í gærkvöldi: "Eins mikið og ég er fyrir strætó og reyni að nota hann eins og ég get, að ef ég þarf að komast á ákveðinn stað á ákveðnum tíma og VEIT að ég næ því ekki með strætó þá tek ég TAXA!!"
Það er neyðarástand í landinu gott fólk, það þarf að bjarga krónunni áður en það verður um seinan. Okkar æðstu stjórnendur eiga að sjálfsögðu að sitja þann fund, það er ekkert hægt að slóra með svoleiðis. Og haldiði að NATO myndi hinkra eftir Íslendingunum ef þeim seinkar? Neibb og nei. Og síðast þegar ég vissi var ekki búið að finna upp NEINA aðferð sem gerir mönnum kleyft að vera á tveimur stöðum á sama tíma.
Ég segi bara áfram Inga og Geiri, gott hjá ykkur. Svona á að gera þetta!! Þetta heitir að GERA HLUTINA og vera ekki að drolla við þá eða hreinlega koksa á þeim.
Fluga (IP-tala skráð) 3.4.2008 kl. 15:35
NATO hefði ekkert þurft að hinkra því við hefðum átt að segja okkur úr þessu stríðsbandalagi fyrir löngu, þá hefði ekkert vesen orðið;)
Það er líka munur að "bruðla" peningunum sínum eins og Vinstri græn gerðu og að bruðla peningum þjóðarinnar eins og ráðherrarnir okkar gerðu.
En þú bentir á eitt gott og það er að Geir og Ingibjörg eru loksins byrjuð að gera hlutina, það er kominn tími til, þessi ríkisstjórn hefur ekkert gert nema rætt hlutina og skipulaggt, ekkert hefur verið gert ennþá sem var lofað í Maí í fyrra:S
Daníel Haukur, 3.4.2008 kl. 21:09
Ótrúlega margir sem virðast verja þennan einkaþotubissness. Við erum algerir þrælar, baulandi um hvað þau eru mikilvæg og þeirra tími mikilvægur meðan við þegjum um það hrópandi óréttlæti að húsnæðisskuldir eru sjálfvirkt að hækka vegna verðtryggingar eða gengistryggingar meðan húsnæðisverð stendur í stað eða lækkar... og skattþörf ríkisins eykst meðan engir hemlar eru á stjórnvöldum.
Gullvagninn (IP-tala skráð) 4.4.2008 kl. 08:23
Daníel: útskýrðu betur fullyrðingu þína um hvað VG bruðluðu með?
Mosi
Guðjón Sigþór Jensson, 4.4.2008 kl. 10:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.