Skelfilegt fyrirbæri

Eitt furðulegasta fyrirbæri er þegar ungt fólk tekur sjálft líf sitt. Oft er tilefnið sára ómerkilegt, kannski einelti eða ástarsorg. Kannski aðeins ómerkileg frunsa í andliti sem er fylgifiskur hórmónabreytinga unglingsáranna.

Sjálfsagt verður seint unnt að fá fullnægjandi skýringu á þessu einkennilega fyrirbrigði sem sjálfsmorðið er. Um er að ræða félagslegt og sálfræðilegt viðfangsefni þar sem mótlæti af einhverju tagi kemur við sögu. En hvernig má koma í veg fyrir að svona gerist? Ætli svarið við því sé ekki fyrst og fremst fólgið í því, að jarðvegurinn sem einstaklingurinn vex upp í sé eins góður og unnt er. Þar skiptir miklu máli að mikil ástúð foreldra og umhyggja sé mikil, skilningur og sá góði eiginleiki að sýna skilning á öllu sem máli skiptir. Allt mótlæti í lífinu þarf að taka með stillingu og að oft er það aðeins til að efla okkur og styrkja. Þannig varr skoðun og skilningur þeirra sem eg ólst upp hjá en síðan er auðvitað nokkuð langt um liðið.

Mosi 


mbl.is Sjálfsvíg ungmenna í Wales
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 33
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 32
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband