Sterkir lífeyrirssjóðir

Fagna ber að lífeyrirssjóðir landsmanna standa jafn sterkir og fréttir herma. En lagaumhverfi þeirra þarf endurskoðunar við með það í huga að tryggja þessi sömu lífeyrirkjör. Alli launþegar sem greiða í lífeyrissjóði hafa greitt bæði tekjuskatt og útsvar gegnum tíðina og þess vegna er mikið ranglæti að lífeyrirþegar þurfi að greiða öðru sinni sömu skatta af greiðslum úr lífeyrissjóðum. Þetta ertil háborinnar skammar og ríkisstjórnin ætti að sjá sóma sinn í að breyta þessu. Eðlilegt væri að 10% skattur væri greiddur af þessum greiðslum rétt eins og af fjármagnstekjum.

Leggur Mosi eindregið til að allir góðir þingmenn leggi þessu mikilvæga máli lið.

Mosi 


mbl.is Lífeyrissparnaðurinn sá mesti
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þú veist að greiðslur í lífeyrissjóð eru í dag og hafa í áratugi (ekki alltaf, það viðurkennist) verið undanþegnar skatti.

Nú? Vissirðu það ekki? Jæja, þá veistu það núna.

Björn Friðgeir (IP-tala skráð) 19.2.2008 kl. 19:29

2 Smámynd: Guðjón Sigþór Jensson

Allir landsmenn guldu allt upp í 38% tekjuskatt af ÖLLUM launatekjum til skamms tíma. Það var ekki fyrr en fyrir nokkrum árum sem þessu var breytt: framlag launamanna var undanskilið tekjuskattsstofni. En lífeyrissjóðsframlög fram að þeim tíma verða eftir sem áður að óbreyttri skattheimtu verða tvískattaðar sem málið stendur um.

Mosi

Guðjón Sigþór Jensson, 20.2.2008 kl. 07:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 6
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 28
  • Frá upphafi: 242914

Annað

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 27
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband