17.1.2008 | 12:14
Kennarar eiga gott skilið!
Þessi frétt kemur ekki á óvart.
Kennarar á Íslandi eiga sérstakan heiður skilinn fyrir óeigingjarnt og fremur illa launað starf.
Stjórnmálamenn mættu skoða fræðslumálin betur og sama má segja um heilbrigðismálin, íslenska ríkisstjórnin sérstaklega. Meðan hálfum milljarði er fleygt vegna einhverra varnarmála sem gengur út á að halda uppi áhöfnum herflugvéla sem hingað eru að flækjast. Ríkið tekur að sér að greiða háar fjárhæðir fyrir gistingu og uppihald á bestu og dýrustu gistihúsum landsins, - minna má það ekki vera fyrir þessa herramenn! Flott forgangsmál finnst ykkur ekki? Margt væri unnt að gera fyrir þetta mikla fé í þágu fræðslu og heilbrigðismála.
Mosi
Kennurum treyst best á Íslandi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Aðalsteinn Sigurgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Kristjánsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Arnar Pálsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ágúst H Bjarnason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Eiríksson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir R.
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgvin Björgvinsson
- Björgvin Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- busblog.is
- Bwahahaha...
- Dagný
- Einar Ólafsson
- Gammur drils
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Petersen
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallvarður Ásgeirsson
- Haraldur Haraldsson
- Heidi Strand
- Helga Auðunsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Þorvaldsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hvíti Riddarinn
- Högni Snær Hauksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jón Bjarnason
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Kaffistofuumræðan
- Karl Tómasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
- Kristbjörn Árnason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Sigurður Hreiðar
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurjón Þórðarson
- Steingrímur Helgason
- Svanur Jóhannesson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Theo
- Torfusamtökin
- Trausti Jónsson
- Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
- Úrsúla Jünemann
- Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
- Vefritid
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þakka þér fyrir góðar upplýsingar!
Kennari sem er kominn í efsta launaþrep kannski eftir 30 ára starf að baki nær þessum launum ásamt um það bið 30 - 40 yfirvinnutímum á mánuði! Spússa mín er grunnskólakennari sem er í þessari stöðu en hún reynir að komast af með sem fæsta yfirvinnutíma. Fólk sem komið er undir 60 er ekki að næla sér lengur í yfirvinnu en oft er manneklan í skólunum mikil að einhvern veginn verður að leysa málin. Og þá er auðvitað ekki ráðnir fleiri enda framboð á góðum kennurum sem vilja taka að sér þessi illa launuðu störf ekki mikið.
Mosi
Guðjón Sigþór Jensson, 18.1.2008 kl. 08:00
Á Íslandi hefur bilið milli þeirra hæstu og lægstu launuðu verið að breikka ískyggilega. Ein skýringin á því er sú stefna „að halda pöplinum niðri“. Var ekki Davíð og félagar hérna um árið að sérsníða sjálfum sér óvenjugóð eftirlaunakjör? Einhverjir þurfa að standa undir þessum ósköpum og þetta er gert að sjálfsögðu á kostnað þeirra sem mest hafa fyrir kaupinu sínu. Og svo er „heiðusrmanninum“ hampað og fjöldinn allur hrópar húrra fyrir „afreksverkinu“!
Mosi
Guðjón Sigþór Jensson, 19.1.2008 kl. 14:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.