17.1.2008 | 10:17
Handvömm eða ásetningur?
Nú hlýtur að vera til öryggisafrit af þessum gögnum. Ef þeim hefur einnig verið eytt þá vaknar grunsemdir um að þetta sé ekki venjuleg handvömm og mistök, heldur ásetningur.
Bush stjórnin hefur fremur haft slæman málstað að verja þegar þetta dæmalausa stríð í Írak ber á góma. Tilefnið var ærið þokukennt svo ekki sé dýpra í árina tekið. Markmið árásarinnar voru í raun önnur en sú lögregluaðgerð sem sögð var vera ástæðan: að koma lögum yfir hermdarverkamenn. Í ljós hefur komið að það voru fyrst og fremst að tryggja hagsmuni tengdum olíu og hernaðarstefnu Bandaríkjanna. Spenna í þessum heimshluta er mjög mikil og þetta á eftir að kosta sitt.
Nánast allt hefur gengið brösulega og þetta stríð sannar enn að oft er betra heima setið en að heiman farið. Nú hafa fleiri bandarískir hermenn fallið en í þessum hræðilegu árásum haustið 2001. Og enn fleiri hafa komið til baka helsárir á sál og líkama. Þá eiga hundruð þúsunda ef ekki milljónir um sárt að binda í Írak.
Mætti þá ekki betur lesa Sturlungu sér til fróðleiks og upplýsingar. Sturla Þórðarson og fleiri rithöfundar lýsa þar hversu valdagræðgi, vopnaburður og vígaferli eru einskis virði. Betra hefði verið að Bush og félagar hans hefðu eitthvað velt fyrir sér afleiðingunum sem þeir hafa verið að ana út í.
Þeim verður ekki fyrirgefið því þeir vissu eða máttu vita hvað þeir voru að gera!
Mosi
Tölvugögnum Hvíta hússins líklega eytt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Aðalsteinn Sigurgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Kristjánsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Arnar Pálsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ágúst H Bjarnason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Eiríksson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir R.
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgvin Björgvinsson
- Björgvin Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- busblog.is
- Bwahahaha...
- Dagný
- Einar Ólafsson
- Gammur drils
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Petersen
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallvarður Ásgeirsson
- Haraldur Haraldsson
- Heidi Strand
- Helga Auðunsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Þorvaldsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hvíti Riddarinn
- Högni Snær Hauksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jón Bjarnason
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Kaffistofuumræðan
- Karl Tómasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
- Kristbjörn Árnason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Sigurður Hreiðar
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurjón Þórðarson
- Steingrímur Helgason
- Svanur Jóhannesson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Theo
- Torfusamtökin
- Trausti Jónsson
- Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
- Úrsúla Jünemann
- Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
- Vefritid
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 243409
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Góð hugmynd. En Bush og þeir þessir bandarísku Bakkabræður væru líklegir að biðja fyrirtæki á borð við Gagnaeyðingu um að sjá um að eyða nei þeir meintu geyma!
Mosi
Guðjón Sigþór Jensson, 17.1.2008 kl. 11:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.