Stórtíðindi

Ljóst er að kvótakerfið er í uppnámi eftir að mannréttindanefnd Sameinuðu þjóðanna hefur talið kvótakerfið stríða gegn atvinnuréttindum.

Hér er um mjög skýra ábendingu og hvatningu til löggjafarvaldsins og framkvæmdavaldsins: að vanda þarf betur lagasetningu að ekki stríði gegn mannréttindum.

Nú munu umræður hefjast um allt þjófélagið hversu margt hefur farið öðru vísi en ætlast var til með innleiðingu kvótakerfisins. Það var mjög ranglátt gagnvart byggðalögunum og ekki síst sjómönnunum sem fengu ekkert úthlutað þó svo þeir hefðu reynsluna en engan bátinn. Þar var mismunun sem lögin mega alls ekki gera.

Mosi


mbl.is Alltaf viss um að þetta væri mannréttindabrot
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband