5.1.2008 | 15:20
Veit Vilhjálmur Egilsson um bulliđ?
Ţegar rćtt er um prósentuhćkkanir fćr Mosi gćsahúđ. Hvenćr hafa lágar prósentulćkkanir komiđ láglaunafólki ađ einhverju gagni? ALDREI! Hinsvegar fćra 3% ţeim sem er međ 2 milljónir á mánuđi 60 ţús. eđa meira en hálfsmánađar laun ţeirra lćgstu í samfélaginu.
Hátekjumenn hafa ţví hinsvegar ALLTAF haft hag af prósentuhćkkunum ţó svo ađ ţćr séu tiltölulega lágar. Ţá er merkilegt ađ alltaf hefur ríkisstjórnin sem Sjálfstćđisflokkurinn hefur leitt, hyglađ vel hátekjumönnum varđandi skattalćkkanir. Og ţá er lćkkađ í prósentum. Prósentumerkiđ ćtti Sjálfstćđisflokkurinn ađ taka upp í gunnfána sinn viđ hliđina á hrćgamminum sem bíđur ţess ađ hremma saklausa rjúpu sem tyllir sér á nćstu ţúfu.
Svona er gangvirkiđ hjá stjórnmálaflokki sem vill ýmist guma af ţví ađ vera flokkur allra stétta eđa ađ á Íslandi sé stéttaskipting í lágmarki ţannig ađ hún sé nánast engin!
Gott er ađ hafa ungur tvćr og tala sitt međ hvorri.
Mosi
Aukinn persónuafsláttur kostar 40 milljarđa | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggiđ
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu fćrslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttiđ?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumáliđ: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eđa saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
- Aðalsteinn Sigurgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Kristjánsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Arnar Pálsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ágúst H Bjarnason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Eiríksson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir R.
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgvin Björgvinsson
- Björgvin Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- busblog.is
- Bwahahaha...
- Dagný
- Einar Ólafsson
- Gammur drils
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Petersen
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallvarður Ásgeirsson
- Haraldur Haraldsson
- Heidi Strand
- Helga Auðunsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Þorvaldsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hvíti Riddarinn
- Högni Snær Hauksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jón Bjarnason
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Kaffistofuumræðan
- Karl Tómasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
- Kristbjörn Árnason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Sigurður Hreiðar
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurjón Þórðarson
- Steingrímur Helgason
- Svanur Jóhannesson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Theo
- Torfusamtökin
- Trausti Jónsson
- Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
- Úrsúla Jünemann
- Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
- Vefritid
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ţarna erum viđ sko sammála,Ţeir eru sko sérfrćđingar i ađ tala tungum tveim/en er Samfylgingin nokkuđ betri,ţegar á reinir/Halli gamli
Haraldur Haraldsson, 5.1.2008 kl. 15:51
Sćll Halli og bestu ţakkir fyrir ţađ liđna.
Í haust rćddi eg viđ gamlan kunningja sem er 85 ára gamall. Hann kvađst vilja gera byltingu gegn öllu ţessu kerfi, óréttlćtinu og ósvífninni gagnvart gamla fólkinu. Ţađ fannst mér hraustlega mćlt.
En hvernig í ósköpunum rísiđ ţiđ eldri menn sem hafiđ kosiđ ţennan Sjálfstćđisflokk frá ţví ţiđ lćrđuđ ađ ţađ var unnt ađ pissa annars stađar en í skóinn sinn og segiđ ykkar skođun á ţessum grafalvarlegu málum. Mér finnst ótrúlegt ađ lífeyrissjóđirnir eru bćđi seint og snemma ađ senda skjólstćđingum sínum hve ávöxtunin hafi nú veriđ frábćr. Svo ţegar áfram erlesiđ, ţá er ótrúlega lág sú fjárhćđ sem ţeir borga mánađarlega inn á reikningana.
Svona er nú ţađ. Međan viđ tölum ekki neitt, gerist ekki nokkur skapađur hlutur!
Guđjón Sigţór Jensson, 5.1.2008 kl. 17:33
Sćll aftur Mosi,eg hefi alltaf veriđ mjög svo kristdiskur á minn flokk,og mun vera ţađ áfram,ţađ er svona ađ mađur vill heldur berjast innbyrgis og heldur alltaf ađ ţađ se betri leiđ????/en svo má brina deigt járn ađ ţađ biti!!!!!!/Kveđja Halli gamli
Haraldur Haraldsson, 6.1.2008 kl. 02:21
Já eđa henda ţví og fá sér annađ sem bítur betur!
Guđjón Sigţór Jensson, 6.1.2008 kl. 08:30
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.