25.12.2007 | 15:23
Púðurtunna
Einkennilegt er að heimurinn stoppi ekki Tyrki í þessu þjóðarmorði á Kúrdum. Á dögum fyrri heimsstyrjaldar voru um hálf önnur milljón Kúrda útrýmt af tyrkneskum yfirvöldum með áþekku hugarfari og með hugmyndafræði nasistanna gagnvart minnihlutahópum á borð við Gyðinga. Þegar minnst er á þessu grimmdarlegu morð þá taka Tyrkir þessu mjög illa og verða illir við þegar minnst er á þessi vonskuverk. Nú eru þeir að færa sig upp á skaftið og með samþykki Bush forseta BNA þá er ekki von á góðu um frið í þessum heimshluta. Grimmdarverk Tyrkja núna verður að stoppa í tæka tíð og gefa betur gaum að sjálfstæðiskröfum Kúrda. Kannski það sé eina raunhæfa tækifærið að koma á friði í þessum heimshluta með einhverju viti með því að sjálfstjórn þeirra verði viðurkennt. Það verður að stoppa þessar hernaðarlegu aðgerðir Tyrkja því þær skilja engu öðru en auknu ofbeldi og að bæta gráu ofan á svart. Fjölgun flóttamanna frá þessum ófriðarsvæðum sem Tyrkir koma af stað er ekki til að draga úr spennu í þessum heimshluta.
Íslendingar voru fyrsta þjóð að viðurkenna sjálfstæði Ísraela fyrir nær 60 árum. Íslendingar voru einnig fyrst frjálsra þjóða að viðurkenna sjálfstæði Eystrasaltsríkjanna. Spurning er hvort ekki sé núna komið að Kúrdum?
Mosi gerir þá kröfu til íslensku ríkisstjórnarinnar að Utanríkisráðuneytinu verði án tafar falið að kanna hvernig þessi mál verði tekin fyrir á alþjóðlegum vettvangi. Ekki gengur að ein af bandalagsríkjum Nató fari með endalausan ófrið gagnvart nágrönnum sínum án þess að alþjóðasamfélagið grípi fram fyrir hendurnar á þessum ófriðsömu stjórnmálamönnum í Tyrklandi sem fá að vaða uppi án þess að þeir þurfi að bera minnstu ábyrgð.
Að öðrum kosti getur orðið þvílíkt ófriðarbál sem ekki verður slökkt svo auðveldlega. Ófriður í þessum heimshluta eykur spennu í öðrum, svo einfalt er nú það!
Mosi - alias
Mörg hundruð felldir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Aðalsteinn Sigurgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Kristjánsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Arnar Pálsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ágúst H Bjarnason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Eiríksson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir R.
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgvin Björgvinsson
- Björgvin Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- busblog.is
- Bwahahaha...
- Dagný
- Einar Ólafsson
- Gammur drils
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Petersen
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallvarður Ásgeirsson
- Haraldur Haraldsson
- Heidi Strand
- Helga Auðunsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Þorvaldsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hvíti Riddarinn
- Högni Snær Hauksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jón Bjarnason
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Kaffistofuumræðan
- Karl Tómasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
- Kristbjörn Árnason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Sigurður Hreiðar
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurjón Þórðarson
- Steingrímur Helgason
- Svanur Jóhannesson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Theo
- Torfusamtökin
- Trausti Jónsson
- Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
- Úrsúla Jünemann
- Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
- Vefritid
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 243409
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég tek undir með þér. Síðan vil ég líka bæta við eftirfarandi hópum og þjóðarbrotum sem Ísland ætti að sjá sóma sinn í að styðja við kröfur um sjálfstæði.
1) Vestmannaeyjar
2) Vestfirðir
3) Færeyjar
4) Grænland
6) Lappland
7) Baskar
8) Indíanar í Ameríku
9) Palenstína
10) Sígunar
11) Lúílíu Indíanar í Brasilíu
12) Eskimóar í Kanada
13) Frönskumælandi Kanadabúar
14) Vesturbæingar
Björn Heiðdal, 25.12.2007 kl. 15:44
Í mínum augum er um grafalvarlegt mál að ræða.
Við eigum ekki að blanda neinum gamanmálum við þessi döpru hernaðarlegu uppákomur sem eru þessum skammsýnu mönnum í Tyrklandi og í Pentagon detur í hug að standa að baki.
Mosi
Guðjón Sigþór Jensson, 25.12.2007 kl. 16:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.