Stöðvum Tyrki!

Af hverju í ósköpum eru Tyrkir ekki stöðvaðir? Núna á sjálfri friðarhátíðinni ráðast þeir enn eina ferðina enn með loftárásum með samþykki Bandaríkjamanna sem kannski er í hjarta sínu eru mest friðelskandi þjóð svona næst hjartanu og inn undir beinið. Því miður eru það stríðsæsingamennirnir í því guðsvolaða landi sem hafa mestu ráðið og hafa dregið Bandaríkjamenn inn í hverja aðra hneysuna á fætur annarri. Einhvern tíma rennur upp hjá þeim að þeir verði að bæta fyrir þau afglöp sem tengd eru Bush forseta sem ku vera bæði fremur illa að sér og gjörsamlega siðblindur hrokafullur gikkur. Ofbeldi hefur aldrei borgað sig og kemur þeim ætíð í koll sem því beitir.

Loftárásir eru mjög afdrifaríkar og leggja stríðsmenn sem þeim beita í lágmarksáhættu. Þar er leikurinn bæði ójafn og með öllu útilokað að verjast nema með mjög dýrri tækni.

Mosi 

 


mbl.is Tyrkir halda áfram loftárásum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 24
  • Frá upphafi: 242923

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 23
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband