Nokkuð nýtt?

Því miður er einkavinavæðing og sérstök kurteysi gagnvart vissum persónum að verða að nokkurs konar óskráðum reglum innan Sjálfstæðisflokksins. Persónudýrkun er að verða eitt það alvarlegasta mein innan þessa stærsta stjórnmálaflokks á Íslandi og á ábyggilega eftir að koma flokknum í koll þó síðar verður.

Persónudýrkun hefði betur verið fleygt á öskuhauga sögunnar fyrir löngu. Því miður hafa ýmsir þjóðarleiðtogar sem hafa einhvern tíma orðið á í messunni vegna umdeildra ákvarðana orðið til að draga þjóðir inn í rás atburða þar sem betur hefði verið látnir vera.

Þegar ljóst er að vissar persónur sækja um mikilvæg embætti, þá er það góðum embættismannaefnum ekki hvatning að sækja um undir slíkum kringumstæðum.

Þegar viss persóna fékk þá stöðu sem hann gegnir núna, var hún ekki auglýst. Það þótti ekki taka því!

Mosi - alias 


mbl.is Gagnrýna skipun í dómaraembætti
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband