Framandi fuglar

Alltaf er gaman að sjá nýja gesti á og við Ísland. Óskandi er að þeir fái að vera í friði fyrir bæði mannfólki sem og hundum sem oft vilja eltast við e-ð sem þeim er framandi.

Fuglategund  þessi er sögð vera frá Spáni og Miðjarðarhafi, jafnvel kann kominn allt sunnan frá miðbaug. Á Kanaríeyjum t.d. Fuerteventura má oft sjá ýmsar fuglategundir sem er okkur Íslendingum ekki ókunnar. Þar má t.d. sjá spóa og sanderlur sem hafa vetrarstöðvar í suðurlöndum. Gaman er að rekast á þessa góðu kunningja sem færa með sér okkur vorið og hlýindi.

Mosi


mbl.is Sjaldséður gestur við Vík
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kjartan Pétur Sigurðsson

Gleðileg jól og takk fyrir skemmtilegt bloggár :)

Kjartan Pétur Sigurðsson, 22.12.2007 kl. 00:58

2 Smámynd: Guðjón Sigþór Jensson

Já takk sömuleiðis. Hlakka til að lesa og skoða færslurnar þínar. Þær eru hreint afbragð. Myndirnar þínar eru sérstakur kapítuli út af fyrir sig.

Mosi 

Guðjón Sigþór Jensson, 22.12.2007 kl. 09:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 28
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 27
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband