29.10.2007 | 21:03
Umhverfisskattar gætu komið að gagni
Með umhverfissköttum er átt við að sem flest mengandi starfsemi sé skattlögð. Þannig verði skaðlegur útblástur frá verksmiðjum skattlagður. Ljóst er að það kostar umtalsvert fé að kosta til gagnaðgerðir, þ.e. að eyða menguninni með því að koltvíringsbinda þessar útblásturslofttegundir. Vegna flutninga væri auðveldlega unnt að taka umhverfisskatt gegnum sölu eldsneytis. Með hverjum lítra eldsneytis eru allháir skattar, t.d. bensíngjald sem greiðist í ríkissjóð en er ætlað til að fjármagna vegagerð. Ríkissjóður tekur umtalsverðan hlut af þessum skatti og þess vegna mætti sá hluti hans vera tengdur umhverfisaðgerðum, t.d. auknum fjárveitingum til skógræktar á Íslandi.
Þá væri mjög eðlilegt að taka upp umhverfisskatt á naglana sem margir eigendur ökutækja vilja gjarnan láta festa í dekkin. Þeir sem aka á þessum nöglum valda óneitanlega mikilli rykmengun auk þess sem þeir slíta götunum langtum meira en hinir sem ekki á nöglum aka.
Íslendingar eiga að sýna framsýni og vera á undan öðrum þjóðum í sem flestu. Því miður erum við því miður oft á tíðum eftirbátar annarra og er það miður.
Fyrir meira en 900 árum voru kirkjuskattar innleidir á Íslandi. Kirkjuskattar kostuðu stríðsátök víða en hér á landi átti tíundin þátt í að styrkja samfélagið innra. Skatturinn nýttist ekki aðeins kirkjunni heldur einnig þeim sem minna máttu sín, þreyttir og þurfandi sem var tryggð lágmarkslífsafkoma.
Umhverfisskattar víkja að samvisku okkar. Þeir eiga að hvetja til að draga sem mest úr mengun enda dregur jafnframt úr þörfinni fyrir gagnaðgerðum ef unnt er að draga úr mengun.
Mosi
Norðurlöndin þurfa að vera í fararbroddi í loftslagsmálum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Aðalsteinn Sigurgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Kristjánsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Arnar Pálsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ágúst H Bjarnason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Eiríksson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir R.
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgvin Björgvinsson
- Björgvin Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- busblog.is
- Bwahahaha...
- Dagný
- Einar Ólafsson
- Gammur drils
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Petersen
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallvarður Ásgeirsson
- Haraldur Haraldsson
- Heidi Strand
- Helga Auðunsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Þorvaldsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hvíti Riddarinn
- Högni Snær Hauksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jón Bjarnason
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Kaffistofuumræðan
- Karl Tómasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
- Kristbjörn Árnason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Sigurður Hreiðar
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurjón Þórðarson
- Steingrímur Helgason
- Svanur Jóhannesson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Theo
- Torfusamtökin
- Trausti Jónsson
- Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
- Úrsúla Jünemann
- Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
- Vefritid
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.12.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 243436
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Maður er að vissu leiti sammála þessu að marki ,en við erum að borga þessa skatta með bensíninu og olíunni,en þetta með naggana er athugandi og auðvitað eiga Alverin að borga þessa skatta og þeir sem menga mest/Halli gamli
Haraldur Haraldsson, 30.10.2007 kl. 15:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.