Frábær ævisöguritari

Óhætt má óska Halldóri Guðmundssyni til hamingu um ævisögu nafna síns Halldór Laxness. Heimildavinnan mjög vel af hendi leyst og ritun ævisögunnar sjálfrar. Og nú hefur eitt virtasta fréttatímarit heims, þýski spegillinn Der Spiegel látið frá sér fara vandaða umfjöllun um verkið.

Ekki er auðvelt að rita góða ævisögu að vel fari og síst af öllu um mann sem bar höfuð og herðar yfir samtíð sína. Þar getur orðið mjótt á munum lofs og lasts og pyttirnir ótalmargir sem þarf að forðast.

Í fyrra kom út ævisaöguþættir um jafnaldrana Gunnar Gunnarsson og Þórberg Þórðarson einnig eftir Halldór, einnig mjög vönduð og góð bók. Hvar Halldór Guðmundsson ber næst niður verður spennandi. Það er alltaf mikill akkur fyrir bókmenntaþjóð að fá vandaðar nýjar bækur.

Mosi - alias 

 


mbl.is Spiegel: Ævisaga Halldórs Laxness lýsir menningarsögu Evrópu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 27
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 26
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband