Betri og hagkvæmari almenninssamgöngur í stað bílahúss

Spurning hvort ekki mætti með einhverju móti ekki efla almenningssamgöngur til að draga verulega úr þörfinni á öllum þessum bílahúsum sem bæði eru rándýr og ekki fegurstu húsin, öðru nær.

Eins og almenningssamgöngum er nú háttað á höfuðborgarsvæðinu eru þær ekki í stakk búnar að taka við auknum fjölda viðskiptavina. Sætaframboð á álagstímum er t.d. of lítið og ferðir eru of strjálar. Þá hefur gagnrýni beinst mjög mikið að leiðakerfinu sem auðvitað þyrfti að lagfæra, ekki til bráðabirgða heldur til langtíma litið. Því miður gleymist það oft við breytingar sem sumar hafa ekki verið nógu vel ígrundaðar.

 Mosi alias

 

 


mbl.is Fallið frá tillögu um bílastæðahús undir Skólavörðuholti
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 10
  • Sl. viku: 30
  • Frá upphafi: 242949

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 30
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband