Aðgát skal höfð í nærveru sálar ...

Af hverju eru fjölmiðlar að velta sér upp úr ógæfu fólk sem hefur misstigið sig að einhverju leyti í lífinu? Réttur einstaklingsins að lifa eigin lífi á auðvitað að vera meiri en fjölmiðlanna sem reknir eru áfram af gróðafíkninni. Þó svo að fjölmiðlar eigi að vera frjálsir þá mega þeir ekki leggjast svo lágt að gera lítið úr einstaklingnum sem einhverra hluta vegna hefur hrasað og misst fæturna í lífsins ólgusjó.

Um er að ræða unga konu sem greinilegt er að fjölmiðlar hafa lagt í nánast einelti. 

Mér finnst þessar athugasemdir sem margir hafa látið frá sér fara varðandi þessa frétt þar sem þeir fagna svona umfjöllun, vera forkastanlega og mjög dapurlega í alla staði. Eru þessir sömu einstaklingar svo siðferðislega blindnir að sjá ekki gegnum gróðabrallið í þessu máli? Af hverju má þessi unga kona ekki vinna sjálf úr sínum erfiðleikum með aðstoð fagfólks án þess að fjölmiðlar spilli meira fyrir?

Mætti ekki eðlilega taka undir með Nóbelsskáldinu sem spurði um árið:

Væri ekki unnt að hefja umræðuna á dulítið hærra plan? 

Mosi alias 


mbl.is Ný klámmynd byggð á ólifnaði Lindsay Lohan
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 30
  • Frá upphafi: 242949

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 30
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband