23.5.2007 | 14:20
Klúđur?
Ný ríkisstjórn Íslands harmar stríđsreksturinn í Írak. Ţetta er svo sem gott og vel. Í stefnu Samfylkingarinnar stendur skýrt:
Taka Ísland af lista hinna vígfúsu ţjóđa og draga formlega til baka pólitískan stuđning Íslands viđ ólöglega innrás í Írak.
Hér er farin hálf leiđin og tćplega ţađ. Betur hefđi veriđ ađ ríkisstjórnin hefđi tekiđ af allan vafa og lýst yfir ađ Íslendingar eru frá og međ deginum í dag á móti ţessu umdeilda stríđi og hvetji stríđsađlila ađ slíđra sverđin.
Í framhaldi af ţví vćri auđvitađ sjálfsagt ađ setja fram ţá yfirlýsingu ađ ríkisstjórn Íslands vilji leggja sín lóđ á vogarskálar friđar í Írak og í Miđausturlöndum, m.a. međ ţátttöku í mannúđar- og uppbyggingarstarfi. Mannréttindi, aukin ţróunarsamvinna og áhersla á friđsamlega úrlausn deilumála eins og segir í stjórnarsáttmálanum.
Um ţađ hefđi ţjóđin vissulega veriđ allshugar sammála ríkisstjórninni sem ekki veitir af ađ bera höfuđiđ hátt á erfiđum tímapunkti.
Ţađ hefđi vakiđ verulega athygli heimsins ef ríkisstjórn Íslands hefđi boriđ ţá gćfu ađ ganga skrefiđ til fulls ađ lýsa yfir ađ stuđningurinn vćri dreginn til baka. Mér finnst ţetta vera mikil vonbrigđi. Kannski er ţetta kák og klúđur í stjórnarsáttmálanum sem seint verđur fyrirgefiđ. Viđ hefđum viljađ skýrari afstöđu gagnvart umdeildum stuđningi viđ umdeilt stríđ umdeilds bandaríkjaforseta.
Mosi alias
Ný ríkisstjórn harmar stríđsreksturinn í Írak | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggiđ
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu fćrslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttiđ?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumáliđ: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eđa saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
- Aðalsteinn Sigurgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Kristjánsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Arnar Pálsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ágúst H Bjarnason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Eiríksson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir R.
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgvin Björgvinsson
- Björgvin Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- busblog.is
- Bwahahaha...
- Dagný
- Einar Ólafsson
- Gammur drils
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Petersen
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallvarður Ásgeirsson
- Haraldur Haraldsson
- Heidi Strand
- Helga Auðunsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Þorvaldsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hvíti Riddarinn
- Högni Snær Hauksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jón Bjarnason
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Kaffistofuumræðan
- Karl Tómasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
- Kristbjörn Árnason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Sigurður Hreiðar
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurjón Þórðarson
- Steingrímur Helgason
- Svanur Jóhannesson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Theo
- Torfusamtökin
- Trausti Jónsson
- Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
- Úrsúla Jünemann
- Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
- Vefritid
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.