Klúđur?

Ný ríkisstjórn Íslands „harmar“ stríđsreksturinn í Írak. Ţetta er svo sem gott og vel. Í stefnu Samfylkingarinnar stendur skýrt: 

Taka Ísland af lista hinna vígfúsu ţjóđa og draga formlega til baka pólitískan stuđning Íslands viđ ólöglega innrás í Írak.

Hér er farin hálf leiđin og tćplega ţađ. Betur hefđi veriđ ađ ríkisstjórnin hefđi tekiđ af allan vafa og lýst yfir ađ Íslendingar eru frá og međ deginum í dag á móti ţessu umdeilda stríđi og hvetji stríđsađlila ađ slíđra sverđin.

Í framhaldi af ţví vćri auđvitađ sjálfsagt ađ setja fram ţá yfirlýsingu ađ ríkisstjórn Íslands „vilji leggja sín lóđ á vogarskálar friđar í Írak og í Miđausturlöndum, m.a. međ ţátttöku í mannúđar- og uppbyggingarstarfi. Mannréttindi, aukin ţróunarsamvinna og áhersla á friđsamlega úrlausn deilumála“ eins og segir í stjórnarsáttmálanum.

Um ţađ hefđi ţjóđin vissulega veriđ allshugar sammála ríkisstjórninni sem ekki veitir af ađ bera höfuđiđ hátt á erfiđum tímapunkti.

Ţađ hefđi vakiđ verulega athygli heimsins ef ríkisstjórn Íslands hefđi boriđ ţá gćfu ađ ganga skrefiđ til fulls ađ lýsa yfir ađ stuđningurinn vćri dreginn til baka. Mér finnst ţetta vera mikil vonbrigđi. Kannski er ţetta kák og klúđur í stjórnarsáttmálanum sem seint verđur fyrirgefiđ. Viđ hefđum viljađ skýrari afstöđu gagnvart umdeildum stuđningi viđ umdeilt stríđ umdeilds bandaríkjaforseta.

Mosi alias

 


mbl.is Ný ríkisstjórn harmar stríđsreksturinn í Írak
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 20
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband