17.5.2007 | 07:16
Nú er að bretta upp ermarnar og spýta í lófana
Gott að heyra að lögreglan á höfuðborgarsvæðinu muni láta meira á sér bera næstu mánuðina. En væri ekki óskandi að sjá oftar lögregluþjóna í lögreglubílum tiltæka við fjölfarnar umferðargötur? Eftir að umferðadeild lögreglunnar virðist lunginn af starfi lögreglunnar fara fram að því virðist bak við luktar dyr. Áður fyrr voru lögreglumenn einnig áberandi gangandi um Miðbæinn og Laugaveginn. Þeir leiðbeindu ferðamönnum og ókunnugum að vísa rétta leið og veittu ýmsa aðstoð. Þetta tengdi lögreglumanninn betur við hinn almenna borgara. Nú þykir þetta kannski of dýrt eða hvað?
Mér hefur þótt allt of mikið bera á notkun nagladekkja þó meira en mánuður sé liðinn frá því að þeir naglatrúuðu áttu að skipta yfir á venjulega sumarhjólbarða. Er það kannski þessir slóðar og þverhausar sem treysta ekki að fyrir löngu er komið sumar? Gæti kannski komið vetur aftur? Þessir negldu hjólbarðar eyðileggja ótrúlega mikið ef ef þeir trúa ekki skora eg á þá að fara með réttskeið og tommustokk að mæla, t.d rásirnar á Laugaveginum hversu djúpar þær eru eftir nagladekkin. Ef nagladekk yrðu skattlögð sem ekki væri óeðlilegt fyrst þau eru ekki bönnuð, þá myndi að sjálfsögðu draga úr notkun þeirra. Fimm til tíu þúsund króna skattur á hvert nagladekk væri ekki fjarri lagi. Umhverfisskattar eru hvarvetna að ryðja sér til rúms og mætti huga að þessum málum í samræmi við annað. Ef eg fer með spýtnarusl í Sorpu þarf eg að borga fyrir það. Auðvitað fellur einhver kostnaður hjá Sorpu að eyða eða urða. Sama er um annað sorp sem greitt er fyrir með fasteignagjöldum.
En besta mál að lögreglan verði sýnilegri.
Nú er að bretta upp ermarnar og spýta í lófana strákar og hafa hendur í hári lögbrjótana!
Lögreglan í höfuðborginni lætur mikið á sér bera | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Aðalsteinn Sigurgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Kristjánsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Arnar Pálsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ágúst H Bjarnason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Eiríksson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir R.
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgvin Björgvinsson
- Björgvin Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- busblog.is
- Bwahahaha...
- Dagný
- Einar Ólafsson
- Gammur drils
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Petersen
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallvarður Ásgeirsson
- Haraldur Haraldsson
- Heidi Strand
- Helga Auðunsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Þorvaldsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hvíti Riddarinn
- Högni Snær Hauksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jón Bjarnason
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Kaffistofuumræðan
- Karl Tómasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
- Kristbjörn Árnason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Sigurður Hreiðar
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurjón Þórðarson
- Steingrímur Helgason
- Svanur Jóhannesson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Theo
- Torfusamtökin
- Trausti Jónsson
- Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
- Úrsúla Jünemann
- Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
- Vefritid
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 243409
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.