Baugur í heilbrigðismálin

Já þetta er merkilegt nokk. Hvað skyldu þeir segja sem eru ákafastir að einkavæða hér á landi en einhverra hluta vegna eru tortryggnir gagnvart þeim Baugsmönnum? Kannski að þessi bresku fyrirtæki í heilbrigðisgeiranum sem reka sjúkrahús bjóði síðar í rekstur Landspítala! Ekki væri það ólíklegt ef fram fer sem fram horfir. Hvað segja þeir þá sem vilja helst ekki heyra neitt sem tengist fyrirtækjasamstæðunni Baug?

Annars verður að dást að þeim Baugsmönnum fyrir mikla áræðni og mikinn dugnað. En alltaf er spurning þegar umtalsverð áhætta er tekin: kemur að því að veðjað verði á rangan hest og hvaða afleiðingu má reikna með því?

Oft kemur sitt hvað síðar í ljós sem hefði haft áhrif á ákvarðanatöku og öðru vísi ákvörðun hefði verið tekin ef allar forsendur hefðu legið fyrir.

Mosi


mbl.is Baugur að fjárfesta
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 29
  • Frá upphafi: 242948

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 29
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband