Gott mál

Loksins loksins hlustar íslenska ríkisstjórnin á tölvufyrirtækin. Fulltrúar frá Google og Microsoft voru hér um árið en fáum fréttum fór af heimsókn þeirra né hvort þeir náðu að ræða við íslensk stjórnvöld. Kannski þau voru upptekin uppi á fjöllum!

Ljóst er að síðan í byrjun þessarar aldar hefur slegið töluvert á tölvuvæðinginu og framförum. Það sést t.d. á fjölda nemenda í framhaldsskólum sem bjóða upp á tölvutækni. ÞAr hefur dregið nokkuð úr aðsókn þar sem atvinnutækifæri hafa ekki verið jafnmörg og áður. Með starfrækslu netbúa má ábyggilega ekki síður auka framboð á atvinnutækifærum ungs fólks en vinnu í álverum og er nú ólíkt hve þessi atvinnutækifæri ættu að vera jafnvel töluvert ódýrari en bygging álvera ásamt tilheyrandi hafnarmannvirkjum. Þá er mengun frá tölvutækninni fremur lítil miðað við gróðurhúsategundirnar sem koma til vegna starfsemi álbræðslna.

Við vonum að nú náist einhver árangur.

Mosi alias

 


mbl.is Yahoo kannar möguleika á netþjónabúi hér á landi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (14.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 25
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 25
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband