2.5.2007 | 11:34
Sýndarmennska
Mér finnst þetta vera fremur vera ódýr auglýsingamennska fyrir ríkisstjórnina að bregða sér á reiðhjól fyrir framan fjölmiðlana einu sinni svona rétt fyrir kosningar. Hefði nú ekki verið betra að gera hreint fyrir sínum dyrum og aðhafast eitthvað meira til að efla útivist og holla hreyfingu meðal landsmanna? Og efla almenningssamgöngur og gera þær ódýrari með því að bæta rekstrarumhverfi þeirra? Í mínum augum er þetta fremur ódýr sýndarmennska í undirbúningi kosninganna.
Mosi alias
Ráðherrar á reiðhjólum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Aðalsteinn Sigurgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Kristjánsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Arnar Pálsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ágúst H Bjarnason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Eiríksson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir R.
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgvin Björgvinsson
- Björgvin Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- busblog.is
- Bwahahaha...
- Dagný
- Einar Ólafsson
- Gammur drils
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Petersen
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallvarður Ásgeirsson
- Haraldur Haraldsson
- Heidi Strand
- Helga Auðunsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Þorvaldsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hvíti Riddarinn
- Högni Snær Hauksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jón Bjarnason
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Kaffistofuumræðan
- Karl Tómasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
- Kristbjörn Árnason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Sigurður Hreiðar
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurjón Þórðarson
- Steingrímur Helgason
- Svanur Jóhannesson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Theo
- Torfusamtökin
- Trausti Jónsson
- Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
- Úrsúla Jünemann
- Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
- Vefritid
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 243409
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta er búið að vera í mörg ár, jafnt á kosningaárum sem öðrum árum.
Sigurður Viktor Úlfarsson, 2.5.2007 kl. 11:57
Rétt er það, Sigurður, en þó líka hjá Guðjóni. Einhver ráðherra og aðrir stjórnmálamenn og fosrtjórarar úr mikilvægum stofnunum hafa mætt hvert einasti ár, sérstaklega á opnunina, siðan átakið hófst haustið 2003. Ég hef mætt í hvert skipti, og setið í nefndinni um átakið.
En auðvitað þarf að gera miklu, miklu betur, og vonandi að enginn blekkist, og lætur einhver kjósa út frá opnunina í dag. Óneitanlega var betur mætt af ráðherrum í dag, en áður hefur verið, en það var kannski að hluta vegna þess að ÍSÍ ákváðu að afhenda viðurkenningu frá IOC til Þorgerðar og Siv.
Jákvæðu hliðin er að með ráðherrar til staðar fær atburðinn og átakið/ keppnin og hjólreiðar + heilsusamlegar samgöngur almennt meiri athygli.
Morten Lange, 2.5.2007 kl. 18:43
Fróðlegt væri að vita hvað ÍSÍ var að verðlauna ráðherra hálfri annnari viku fyrir þingkosningu? Er það einhver pólitísk vísbending? Betur væri að velja annan tíma eða veita þá fulltrúum allra stjórnmálaflokka viðurkenningu - sem hana eiga skilið og með góðum rökum má styðja þá fullyrðingu. Eða eru vissir stjórnmálamenn og þá ráðherrar betur að viðurkenningu komnir en margir aðrir sem sýnt hafa af sér tilefni að verða heiðraðir!
Mosi alias
Guðjón Sigþór Jensson, 3.5.2007 kl. 12:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.