15.4.2007 | 16:56
Mistök?
Ómar hefur heillað mjög marga Íslendinga með einstakri baráttu sinni varðandi björgun hálendisins.
Þó svo að Íslandshreyfingin nái inn einum eða e.t.v. fleiri þingmönnum þá getur áhrif þessara samtaka einungis náð einhverjum árangri aðeins við mjög erfiðar og tvísýnar stjórnarmyndanir. Þá gæti Íslenadshreyfingin haft úrslitaáhrif um stjórnarmyndun og þar með hafa einhver áhrif á landsstjórnina.
Sjálfur vil eg sýna þessu framboði skilning og vissa virðingu. En þarna virðist vera komin fram ný samsuða óánægjufólks úr Frjálslynda flokknum og ýmsu umhverfisfólki sem ekki virðist vera alls kostar ánægt með starf hvorki Samfylkingar né Vinstri Grænna.
Framboð sem tengist einungis einu máli hefur aldrei skilað neinum árangri í stjórnmálum hvorki á Íslandi né erlendis. Þessi framboð verða því miður sömu örlögum háð og draugarnir sem döguðu uppi í dagrenningu.
Nú benda skoðanakannanir að Íslandshreyfingin nái engum öruggum manni inn á þing. Þá falla atkvæðin sem Íslandshreyfingin fær í alþingiskosningum dauð niður og framboðið verður að teljast með öllu hafa mistekist. Það væri miður ef núverandi ríkisstjórn héldi velli vegna þessara atkvæða en nokkuð ljóst er að mun fleiri atkvæði sækir Íslandshreyfingin til flokka stjórnarandstæðunnar en stjórnar. Þá væri ver af stað farið en heima setið!
Mosi
alias
Ómar og Margrét leiða lista Íslandshreyfingarinnar í Reykjavík | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Aðalsteinn Sigurgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Kristjánsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Arnar Pálsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ágúst H Bjarnason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Eiríksson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir R.
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgvin Björgvinsson
- Björgvin Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- busblog.is
- Bwahahaha...
- Dagný
- Einar Ólafsson
- Gammur drils
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Petersen
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallvarður Ásgeirsson
- Haraldur Haraldsson
- Heidi Strand
- Helga Auðunsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Þorvaldsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hvíti Riddarinn
- Högni Snær Hauksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jón Bjarnason
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Kaffistofuumræðan
- Karl Tómasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
- Kristbjörn Árnason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Sigurður Hreiðar
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurjón Þórðarson
- Steingrímur Helgason
- Svanur Jóhannesson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Theo
- Torfusamtökin
- Trausti Jónsson
- Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
- Úrsúla Jünemann
- Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
- Vefritid
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 243411
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Æji - já það er sorglegt að ekki skuli hægt að sameina allt vel þenkjandi fólk í einn flokk. Margir þeir sem studdu VG vegna Grænu málanna, af því það var ekki annarra kosta völ eru illa brenndir af sjóðheitri gufu Hellisheiðarvirkjunar sem VG +S+B = R-listi byggðu til að Álverin á Grundartanga og í Straumsvík gætu stækkað. VG var að vísu alveg búið að gleyma þessari fínu framkvæmd þegar kom til kosninga í Hafnarfirði. VG hefur sýnt og sannað að það er frábær og bráðnauðsynlegur stjórnarandstöðuflokkur. Ef Íslandshreyfingin ýtir stefnu annarra stjórnamálaflokka til vits í umhverfismálum er hálfur sigur unninn. Áfram Íslandshreyfingin - virðist flokkur með alvöru stefnu.
Lilja (IP-tala skráð) 15.4.2007 kl. 23:32
Já það er virkilega sorglegt. Og sitt hvað bendir til að þetta framboð þeirra Ómars Ragnarssonar og Margrétar Sverrisdóttur að ríkisstjórnin haldi velli! Það væri betra að skipta um ríkisstjórn eftir næstu þingkosningar enda er sitthvað að verða nokkuð feyskið í innviðum þessara gömlu samstarfsflokka þar sem spilling hefur oft fengið að grasséra, meir en hjá öðrum flokkum.
Mosi
Guðjón Sigþór Jensson, 20.4.2007 kl. 14:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.